- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
129

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

129

— Nú eru liðnir tveir dagar síðan, en eg hefi
ekki haft kjark til að rannsaka, hvort eg geti
komist út þar sem ieynistiginn er.

Alt er i sömu skorðum og áður. Greiiinn
situr hjá mér á kvöldin og er Ijúfmenskan
sjáif i orðum og viðmóti. Frammi fyrir mér
liggur á borðinu nýjasta heimiiaskrá Lundúna;
og hér eru ails konar bækur, sem skýra frá
framförum nitjándu aldarinnar.

Eu hér undir niðri, undir þessari höil, tíðkast
hin hræðilegustu mannblót, enn voðalegri en
nokkrar sögur fara af.

Hinn 25. Eg hefi ekki getað á heilum
mér tekið eftir það sem eg hefi séð hér og
heyrt.–

Eg held mér skjátlist ekki þó eg segi, að
mér sýnist greifinn verða iskyggilegri með
hver-jum degi. Hann er að vísu Ijúfmenskan sjálf,
þegar hann talar við mig, en einbver háðbiær
er á orðnm hans og þau eru að verða meira
og meira tvíræð, og þegar mér hefir stundum
orðið að horfa i augu hans, hefir tillit hans
skotið mér skelk i bringu.

Siðan eg skrifaði húsbðuda minum og
unn-Ustu minni, að eg yrði að dvelja hér nokkrar
vikur, hefi eg ekkert bréf fengið frá honum og
þegar eg hefi kvartað um það, að engin
póst-bréf kæmu hingað, hefir hann sagt:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0135.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free