- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
128

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

128

stökk hann eins og öargadýr á stulknna. Eg
gat naumast rarist að hljóöa npp yfir mig.

Eg sá hvernig hann beit hana á hálsini og
virtist sjúga úr henni blóöið. Hún barðist um
stundarkorn, en það skifti engum togum. Hún
var danð.

Þá kváðu aftur við lúðrarnir, en likið lá á
blötstallanum.

Það var eins og söfnuðnrinn yrði ærður,
þegar hann sá blóðið renna úr sárinu.
Öid-ungurinn gekk að förninni, dýfði lröndum i
blóðið og stökti þvi ait í kringum sig.

Bg hafði séð svo mikið, að mig langaði ekki
til að dvelja lengur i fyigsni minu. Eg gat með
naumiudum staðið upp. Fæturnir gátu varla
borið mig, en þó tókst mér með herkjum að
komast upp stigann. Eg kveikti á ijóskerinu,
þegar eg var kominn upp úr stiganum; mér
tókst að iúka upp hurðiuni og lét hana
vand-lega á eftir mér. Á leiðinni heyrði eg hiun
voðalega hljóm að neðan.

Eg var máttlaus eins og eg væri nýstaðinn
upp úr langri legu og titrandi af hræðsin
fleygði eg mér i rúmið.

Þið er ekki tilbúningur guðfræðinganna, að
helviti sé tii, þvi það er hér á jörðu. Eg hefi
sjálf’nr staðið á barmi þess og séð djöflana að
verki sinu.

í annað sinn veröur mér ef til vi]l fórnað.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0134.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free