- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
134

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

m

mnnið koma heim eftir fáa daga, — skrifið í
annað bréfið, að Jiéi farið næsta dag og i þriðja
bréfið, j& — látnm okkur nú sjá — já skrifið
þér i það, að þér séuð á Ieið til Bistritz".–

Bg starði á hann, og varð orðfall at nudrun,
en þá Ieit hann á mig með þeim svip, að eg
þorði ekki að stynja upp nokkuru orði.

Það dugar ekki að mæla á móti því sem hann
vill vera láta, en eg er hræddur um, að hann
gruni, að eg viti of mikið — og þá sleppir hann
mér ekki héðan lifandi.

Kg stundi upp uokkurum orðum i þá átt,
að eg mnndi gera eftir þvi sem hann segði fyrir,
en spurði þó hvenær eg ætti að dagsetja bréfiu.

Fyrsta bréfið 12. júni, annað bréfið 19. júní
og þriðja btéfið 22. júni.

Mér fanst sem eg væri dæmdnr til danða, eu
skrifaði þó eins og hann mælti fyrir.

Hinn 39. Dálítið hefir komið fyrir, sem ef
til vill getur orðið mér að liði. Sú gratþögn,
sem hér hefir verið siðan eg kom hingað, var
rofin i gær. Þegar eg kom inn í borðsalinn,
sá eg að Tatara-hópnr var i hallargarðinum.

Þeasi fiökkuþjóð er mjög fjölmenn i Ungarn
og Sjöbyrgi (Siebenburgen); skiftir þar
mörg-um þúsundum. Þeir standa að sumu leyti
ut-an við landslögin og ern þar fastheidnari á
af-gömlpm siðum sinum og venjum en annarstað-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0140.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free