- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
135

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

135

ar í Evrópn. Þ6 telja Jieir atundum einhvern
voldugan aðalsmanu verndara sinn, taka upp
ættnafn hans og álita sig sem lenda menn haus.
Þeir eru viltir, hugaðir og samvizkulausir, og
hafa engin eiginieg trúarbrðgð, svo menn viti,
en eru þð mjög hjátrúarfullir.

Mér kom til hugar, að eg kynni a3 geta sent
bréf með þessu fóiki. Eg heilsaði þeim og
tal-aði til þeirra út um giuggann til að kom&st i
kynni við þá; þeir tðku ofan fyrir mér með
mikilii lotningu, en þeir skildu mig ekki
frem-ur en eg þá. Eg hafði lokið við bréfln. Eg
skrifaði að eins fáeinar linur til húsbönda mins,
og bað hann að tala við Vilmu, þvi hún gæti
sagt honum það sem hann fýsti að vita. Heuni
skrifaði eg langt og greiniiegt bréf, og sagði
henni ait sem var um hagi mína. Það bréf
skrifaði eg með hraðskrift, svo að það yrði
síð-nr lesið. Eg sagði henni að greifinn mundi
vera eitthvað brjálaður, og ein af hans
mein-loknm væri sú, að hann þyrfti að halda mér
svo lengi hér, en vistin væri mér hér óþolandi;
eg fór þvi fram á það, að húsbóndi minn gerði
gangskör að því &ð ná mér héðan fyrir aðstoð
brezka sendiherrans i Vin og brezka konsúisins
i Buda-Pest, og lét í ljós bezta traust mitt á
ensku stjórninni, sem jafnan gerir sér far um
að vernda þegna sina.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0141.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free