- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
137

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

137

„Höfðingi Tatara fékk mér þeBsi bréf, sern
eg áieit mig auðvitað skyldan að taka við, þó
þan sén ekki til mín og eg viti ekki frá
hver-jum þau ern. Hvað er þetta?" segir hann og
brýtur upp annað bréfið, „er þetta frá yður,.
kæri Harker, og til okkar góða vinar Péturs
HawkiUB? En hitt bréfið", — hann braut
það líka npp og varð svartur sem sót þegar
hann sá þessa einkennilegu skrift, sem hann
gat ekki lesið, og leitreiðilega á mig— „það sr
ómerkilegt, nafniaust bréf, sem smánar trúnað
og gestriSni, en af þvi það er nafniaust, þá
kem-ur það hvorugum okkar við".

Hann kveikti i bréfinu við ljósið og fleygði
því siðan i ofninn. Siðan sagði hann:

„Bréfið til Hawkins, — það skal eg auðvitað
sjá um, af þvi eg sé að þér hafið skrifað
und-ir það. Bréfin frá yður, kæri vin, eru mér
heilög, og þér ættuð að vita, að þau eru bezt
komin hjá mér. Eg bið yður margsinnis
afsök-unar á því, að eg braut það upp. Þér gerið svo
vel að skrifa aftur utan á það’’. Hann rétti mér
umslag og hneigði sig kurteislega fyrir mer.

Eg sá mér ekki annað fært en að skrifa
aftur utan á bréfið og fá honum það, og gekk
hann eiðan i burtu. Þegar eg nokkrum
augna-blikum siðar ætlaði að fara inn i herbergi mitt,
fann eg að dyrnar á borðsalnum vóru lokaðar
að utanverðu. Mér varð mjög hverft við þettar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0143.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free