- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
136

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

186

Mér heflr nú tekist að fá Töturum bréfin.
Eg fleygði þeim út um gluggann og tveimur
gulipeningum. Einn af Töturunum tök það upp,
hneigði sig djúpt, lagði bréfið á brjóst sér og
benti tii vesturs; hann skiicli mig
auðsjáan-iega. Meira gat eg ekki gert. Eg fór aftur
inn i iessaiinn og bið þar greifans–-

Hinn 31. Þegar eg var að skrifa siðustu
orðiu hér á nndan kom greifinn. Hann
heiis-aði mér með venjulegri kurteisi, sem kemur
ðnotalega fyrir sjónir, af þvi eg veit hvað
und-ir býr; siðan settist eg við borðið öðrum megin.
Eg mintist nú eitthvað á hina óvanalegu gesti
í hallargarðinnm, og bætti þar við
meiningar-iausu gaspri um það, hve merkilegt
fólkTatar-ar væru.

„Þeir eru gott fóik. Betur að þeir væru
fleiri en þeir ern. Þá færi margt öðruvísi en
fer. Þeir hafa öldum saman geymt trúlega
marga fjársjóðu hinna huldu fræða, sem annars
hefðu gleymBt. í fyllingu timans mnn trúfesti
þeirra ekki verða ólaunuð".

Eg vissi ekki hverju eg ætti að svara þessu
— þvi aldrei heflr „rökkurfólkið" verið talin
nein fyrirmynd i breytni sinni i vestur-Evrópu,
og fræði þeirra telja menn einkisverð og
örgustu hjátrú — en greifinn tók af mér
ómak-ið og tók til máls:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0142.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free