- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
140

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

uo

verið neinn þjófnr, eins og þeir gerast
venju-lega, eem stolið heír úr töskunni, heldur hefir
það veriS einhver, sem hefir viljað ná í
með-mælisbréf mitt og önnur gögn, sem eg hafði
á ferðlnni, en alls ekki kært sig um peniuga
eða verðmæta hlnti.

Eg réði af að láta sem ekkert hefði i skorist.

En i hvaða tilgangi hefir þessu verið stolið?

Eg er varla i efa um þ«ð, þetta hefir
eng-inn annar gert en greifinn. En það er þó lítt
skiljanlegt, hvað hann ætti að gera með
vega-bréf mitt eða meðmæliabréf, þó hann færi til
Englands, þvi það gæti hann hvorttveggja
feng-ið undir sinu nafni.

Tilgangurinn getur enginn verið annar en sá,
að láta mig ekki komast heim aftur, eða hindra
það að eg geti flúið héðan.

Það verður erfitt fyrir mig að komast þvert
yfir Evrópn vegabréfslaust og i
hversdagsföt-unum mínam, þótt mér auðnaðist að komast
héðas, án þess að verða áiitinn flóttamaður eða
landshornamaður.–-—

Hinn 6. Drottinn má vita, hvað hér er hafst
að. í þessum hluta hallarinuar, sem eg bý í
sem fangi, er sifeld grafþögn; aldrei heyrist
minsta skóhljóð í göngum hallarinnar og engin
rödd vekur bergmálið i hinum gömlu
hvelflng-um. En frá hallargarðinum dynja harðar og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0146.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free