- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
141

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

141

íþýðar raddir Tatara, og eldar þeirra brenna
þar fram 4 nætnr; eg heyri eins og glamnr
af rekum og járnköllum, sem mér virðist koma
tir kjaliaranum. Eg hefi int í þá átt við
greif-ann, hvað hér væri um að vera, en hann hefir
svarað mér út í hött

Eg hefi séð i Tatarahópnum nokkra menn
af öðru kyui, hina sömu sem eg hefi áður séð
i kjallaranum, menn sem likari ern öpum en
möunnm. Svo er að sjá sem Töturum semji
við þá. Tatararnir eru laglegasta fóik og
kven-fólkið sumt er frítt. Mér er uæst að halda, að
Dracniitz ættin muni eiga kyu sitt að rekja til
beggja þessara flokka.

Einn 8. í morgun vaknaði eg um
dagmála-bil við einhverjar dunur úti fyrir. Eg rauk
& fætur og flýtti mér út i borðsalinn. Þegar
eg Ieit út nm gluggann, sá eg hvað nm var
að vera. Úti fyrir sá eg fjóra stóra
flutnings-vagna, eins og bændur hafa hér í landi, og
vórn þeir komnir inn i hallargarðinn. Þeir
vóru hlaðuir stórum kössum, sem reknir vórn
saman úr heilum borðum, og tóku Tatararnir
þá af vögnnnum og röðuðu þeim niður i
hallar-garðinum. Eg þóttist sjá að þeir væru tómir.

Fyrir hverjum vagni gengu sex sterklegir
hestar, og ökumenn vóru i þjóðbúningi Slovaka,
sem er alla vega litur. Þeir báru barðastóra

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0147.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free