- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
143

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

143

það mundi verða árangnrslaust fyrirmig, hættí
eg að gera frekari tiiraunir.

Binn 10. Vistin hér verður æ iskyggiiegri.

Við greiíinn sátum saman að kveidinu og
vðrum að tai» um pðlitiskar fréttir utan úr
heiminum, sem komnar vðru i nýjnm blöðum,
sem höfðu komið um daginn (þð hafði eg
ekk-ert bréf fengið). Greifinn kann gðða grein á
öllnm viðburðum, sem að stjðrnmálum lúta, en
ekki get eg imyndað mér, hvaða
stjðrnmáia-flokki hann fylgir. Hann virðist vera mjög
frjálslyndur i sumum greinum, jafnvel hreinn
og belnn byltingamaður; í öðrum greinum erui
skoðanir hans svo afgamlar og úreldar, að það
er líkast sem hann sé langt fyrir neðau aiia
»ðra afturhaldsmenn. H»nn hugsar mikið um
sðsialista og anarkista, og hefir hann oft látið i
ljðs undarlegar skoðanir um báða þá flokka.

„Það er tilvalið fðlk, dugandi fðik", sagði
hann fyrir skömmu, þegar okkur varð tilrætt
um eitt uppþot stjðrnleysingja, sem ailur hinn
mentaði heimur hafði látið mjög illa yfir og
lýBt yfir andstygð sinni. Hann neri saman
Iðfunum og eldur brann úr »ugum hans.

„Eg veit ekki hv»ð þér eigið vlð, herra
greifi", sagði eg. „Vald múgsins getur aldrei
Verið yður að skapi".

„Múgurinn, þessi sauðsvarta alþýða, fær

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0149.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free