- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
148

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

148

nóttina, ef þeas þyrfti, og sagði því greifannm,
að eg væri óvanalega þreyttnr af þvi eg liefði unnið
venju fremur urn daginn. Hann hafði ekkert
á mðti því, og við skildum þegar eg hafði
lok-ið kveldverði og fðr eg þá inn í herbergi mitt.
Eg slökti svo Ijósið og settiat við gluggann,
sem eg lauk alveg upp.

Eg þurfti ekki lengi að bíða, það var björt uótt
og tunglsljós. Litlu eftir kl. 11 heyrði eg
eitt-hvert þrusk, og þegar eg leit með gætni fit
fyrir, sá eg mann, sem skreið á veggjarstéttinni
og virtist koma frá vestri turninum og hverfa
i grend við eystri turninn. Siðan vafði eg
á-breiðunni utan nm mig og beið.

Eg varð að biða lengi og sofnaði um síðir
þar sem eg sat, en vakuaði i afturelding og
þótt-ist ekki hafa varið vel uóttunni. Klukkan var
þá nærri 5; það var orðið albjart. Eg tald’
vist, að hann væri fyrir löngu kominn
aftur-En i sömu svipan varð eg var við eitthvað &
hreyfingu fyrir neðan mig. Eg þreif kiki

minn. Já, þarna kom hann.–En eg ga’

ekki einu sinni séð það með kikinnm, hvernig
hann fór að því að klífa upp snarbrattan mvir"
inn. Það hlaut að vera fótfesta þar, höggV’D
spor i vegginn — en það þarf líka sterkaf
taugar og stilt skap til að geta farið þanu
veg-Já, það eru höggvin spor í vegginn, og þá befi
eg lika fundið veg fyrir mig að flýja héða"

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0154.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free