- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
149

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

149

— og það varðar mestn. Hann hvarf alt í
einu við eyatri turninn.

Einn 17. Greifinn aagði mér i gær, að
hann yrði að vera að heiman ailan daginn,
og eg hefi nú notað tækifærið, að rannsaka
eystri turninn.

Eg varð að fara upp í myndasalinn, þvi allar
aðrar leiðir eru lokaðar. Eg hefi ekki verið
þar nppi likamlega síðan eg fekk þar kossinn
i glampanum af eldingunni — en eg hefi
ver-ið þar þvi oftar í huganum og imynduninni —
og þvi hefi eg með öllnm mætti varist þvi að
fara þar upp. Eg hefi fundið að þar átti hún
heima, og að hún mundi geta yfirbugað mig.—

En eg hefi enn þá aldrei séð hana nema i
rökkrinn eða á nóttunni. Eg liafi aldrei séð
hana í albjörtn, né fnndið þá eins til þeirrar
þrár, sem hefir dregið mig tii hennar.

Eg var þvi öhræddur að fara upp á loftið.

Sólin skein gegnum rykugar rúðurnar;
mynd-irnar i sainum böðuSust i ljósi, en eg þorði
ekki að líta á þær, því í sama bili sem eg Iauk
ttpp dyrunum, fanst mér eins og stóra myndin
fyrir gaflinum reisa sig upp og breiða faðminn

í móti mér.–Eg flýtti mér gegnnm sal-

inn og önnnr herbergi, sem öll vóru skrautleg
°g i þeim stil sem tíðkaðist á dögum
Napóle-°ns 1. Loks kom eg að vængjahurð, sem eg

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0155.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free