- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
154

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

m

Þegar eg kom ofan úr stiganum, stóð eg
við og vissi ekki hvert halda skyldi. Eg var
kominn i einhvers konar hvelfdau forsal, og sá
eg að gðng iágu tii beggja hliða, til austurs og
vesturs. Eg réð af að fara göngin sem Iágu
til vesturs, þvi þau lágu í áttina til gluggans,
sem eg hafði von um að eg gæti komist um
út á veggjarstéttina.

Þegar göngunum lauk, varð fyrir mér lokuð
hurð; eg lank henni upp með háifum hug.

Mér lá við »ð æpa af fögnuði, þvi eg sá, að
eg var nú kominn að þeim stiga, sem eg hafði
gengið upp, þegar eg á hinni löngu ferð um
höllina fór úr kapellunni upp i herbeigi
greif-ans, en við þenna stiga var sá gluggi, sem eg
hafði von um að geta komist út um, ef eg
reyndi að flýja.

Eg gekk varlega upp i stigann, og gekk úr
skugga um það, að eg hafði rétt fyrir mér. Eg
sá sólskinið í glugganum og fann hreinan og
Bval-andi loftblæ á vang» mér. Eg sá að
veggjar-stéttin var nóg til að ganga hana, þótt hún
sýnd-ist mjó tilsýndar. Ekki þurfti annað meira en
manni yrði hverft við eða skrikaði fótur — þá
var dauðinn vis. Mig hryllir við að þurfa að

fara þennan veg.–-Eu mér flnet þó

sem steini sé létt af mér, þegar eg sé þarna
undanfæri til að flýja, ef til vill. Tii
trygg-ingar tók eg lykilinn úr hurðinni og stakk

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0160.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free