- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
155

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

155

honum í vasa minn. Hurðin er svo þung, og
járnin svo ryðgnð, að hín heizt í feilingum,
þðtt henni sé ekki læst, og þeir sem ganga um
hana — hverir sem það eru — verða ef til
vill ekki varir við, að lykilinn vantar.

Að þessu búnu datt mér í hug, að skygnast
dálitið nm í kapellunni og kjallarahvelfingunni
undir henni.

Þar var alt meö sama útliti og áður, nema
gólfið var brotið upp og hafði þvi öllu verið
rðtað til. Þar vóru járnkarlar, pálar og rekur
sem sýndn verksummerki, að þar hafði
ver-ið hætt við ólokið starf.

Hér þóttist eg sjá að Tatarahópurinn hefði
verið að verki.

Inst í hvelfingunni, þar sem vissi út að
hall-argarðinnm, sá eg tvo eða þrjá kassa; þeir
voru allir járni varðir og lokin skrúfuð á tvo
af þeim; einn þeirra var hálfopinn.

Eg fór að verða forvitinn, og kleif yfir
npp-rifið grjót og moldarhrúgur. Eg tók þá eftir
þvi, að þessi kjallarahvelfing var grafreitnr og
ekki mjög gamall, þvi undan fæti minum valt
mannshauskúpa, sem var lítt fúin.

Ksssarnir voru úr þykknm furuplönkum og
með kaðalhöldum. Þriðji kasslnn var
vandað-astnr að gerð, og vorn nokkur göt bornð á
lokið. Eg bjóst við að finna þar einhverja
dýrgripi, þvi mér eru i fersku minni auðæfin

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0161.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free