- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
165

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

165

nm manni er skylt að berjast á móti. — —
Leitaða ráða vitrustu og beztu manna, helzt
þeirra, sem miklu ha(a að ráða i
mannfélag-iuu. — Eg hefi ritað nokknr nöfn á siðasti
blað bðkarinnar. — Eg hefi ekki tíma til
að rita nákvæmara. Guð gefi þér þrek til að
nota reynslu mina. Hugur minn dvelur hjá
þér — hvað sem um iikamann verður.

Eg ætla svo i fám orðum að segja frá þvi,
sem fyrir mig hefir komið siðustu dagana.

Skriftin á næstu blaðsiðu hér á undau
minn-ir mig á, hvernig mér leið þegar eg var að
skrifa — þá varð eg var við, að hún kom og
dró mig að sér. Hún hvislaði biíðlætisorðum
að mér, húu kysti mig, og hún bað mig
inni-Iega að taka krossmarkið af hálsinum —
hend-nrnar á mér lyftust, en eg gat þð stjðrnað
mér–

Eg vissi ekki hvað langur timi leið, en »lt
i einu heyrði eg rödd greifans. Haun sagðl
með hörðum málróm og háðslegum:

„Burt héðan, þú vinnur fyrlr gíg — timinn
er ekki kominn. Biddu nokkra daga enn —

— þegar eg þarf hans ekki lengur, mátt þú
hafa hann og þá — —"

Eg heyrði undarlega hvellan hlátur, eins og
hljóð úr glerklnkku — það var rödd heunar

— mig hryllir enn við henni; hún var ekki
lík neinni mauniegri rödd.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0171.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free