- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
164

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

164

mig að taka af mér krossmarkíð, en eg kefl
ekki gert það.–

Hinn 38. Þessi orð skrifa eg í
dag-bók mina seint nm nótt i svefaherbergi mínu,
sem ei hið eiua hæli, þar sem eg má vera
ó-hræddur. Eg hefl nú staðráðið, að flýja
héð-an undir eins og full-ijóst verður. Eu svo að
vandamenn minir fái að vita, ef unt er, hvað
á daga mina heflr drlfið og hvað orðið heflr
mér að bana, hefl eg skrifað nafn og áritun
til Vilmu á fremsta blað þessarar bókar, bæði
á þýzku og ensku, með þeim tilmælum, að
flnnandinn er beðinn að koma bókinni til
skiia þangað, sem áritunin bendir til, og segja
jafnframt, hvernig bókin er honum i hendur
komin. Meira get eg ekki gert, og mór er
það full-ijóst, að lítil likindi eru tii, að þossi
siðasta kveðja min komist nokkurn tima
þang-að sem eg ætlast til, ef nú er úti um mig. —

Vilma, ef eg lifi, þá skulum við bæði
eiu-hvern tíma lesa þessar linur og þakka guði
fyrir að iifl nilnu var borgið. En ef eg dey,
þá 01 þetta min siðasta kveðja tii þin.
Þeg-ar þú hefir lesið það sem eg hefi skrifað,
muntu sjá, að eg hefi orðið að faiia fyrir
öfi-um, sem eru sterkari en eg, og að þaðan
staf-ar hætta fyrir maankynið, sem hverjum góð-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0170.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free