- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
165

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

165

Eg vissi ekki hverju eg áttl að trúa. Gat
það verið, að eg kæmist í burt héðan? Var
þá aliur grunur minn ástæðulaus ? Ef nokknð
væri að marka það sem greifinn sagði, átti eg
að verða á ferð á næturlestinni til Buda-Pest
annað kvöld, en alt sem eg hefi orðið hér var

við ætti þá að vera óskiljanlegur draumur.–

Eg settist við borðið og þakkaði guði
fyr-ir, að eg væri nú sloppinn úr allri hættu.
Siðan fór eg að tína saman farangur miun
og búast til ferðar.

Hringurinn lá á borðinn; mér fanst -eg þurfa
að reyna hvort hann væri mér mátulegur, og
það var eins og einhver ósýnilegur kraftur
drægi mig að honum. Eg tók hann upp, og
nm leið fann eg einhvern brennandi straum
leggja um æðar minar; eg datt
hálf-meðvit-undarlaus ofan á stólinn — eg fieygði
hringn-um á borðið. Og þá raknaðj eg brátt við aftur.

Eg lá í stólnnm langt fram á nótt, en að
siðustu stóð eg upp og gekk inn í
svefnher-bergið og sofnaði fast. Þegar eg vaknaði sá

eg með skellingu að kluTcJcan var eitt.–Eg

hafði sofið yfir mig. Eg flýtti mér á fætur i
ofboði og stökk út að borðstofugluggauum.

Enga hreyfing var nú að sjá i
hallargarð-inum. Tatararnir vóru uú allir á burt, og allur
farangurinn sem þar hafði verið. Vagu
greif-ans var þar ekki heldur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0177.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free