- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
166

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

166

Eg hljóp ofan í foratofnna og ætlaði að
reyna að ná i ökumanninn og segja honum
að eg væri ferðbúinn.

Hiiðið var iæst, og slagbröndum skotið fyrir
það, svo engin von var tii að komast út.

Þegar eg kom aftur inn i borðsaiinn, tók
eg eftir þvi, að enginn matur hafði verið
bor-inn á borð. — Eg flýtti mér nú inn í
átt-strenda herbcgið, þrýsti á dyrahnappinn og
ætlaði að reyna að komast þá leið út úr
höll-inni, en þar var alt harðiæst.

Nú sá eg að eg var lokaður aleiun inni i
þessari höli sem mús í gildru.–

Alt var eyðilegt i höllinni. Skrifborð
greif-ans var autt og bókaskáparnir vóru að mestu
tómir; ritföngin höfðu verið tekin burtu; þar
var ekkert nema hringurinn.

Klukkan varð sex — sjö — átta; það fðr
að rökkva. Grafarþögn var i höllinni. Eg
var orðinn máttiaus af hungri. Eg reyndi tii
að brjóta leynidyrahurðina, en tókst það ekki.

Eg var nú ekki lengur i neinum vafa um
það, að greifinn hafði lokað mig inni með
vilja og ætlast til að eg sylti i hel i þessari
ðgurlegu gröf, eða fengi eun verri afdrif.

Eftir þvi sem dimma tók urðu hugaraugu
min hvassari og mér kom margt í hug, sem
eg skrifa ekki hér. Maktir myrkranna hafa
tekið saman ráð sin gegn mér — eg veit ekki

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0178.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free