- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
172

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 3. Úr skipsdagbókinni - 4. Barón Székély

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

172

stjðri kallaði á stýrimann, og liann kom npp á
þilfarið náfölur af hræðslu. Hann hvíslaði að
skipstjóranum: „Djöfullinn sjálfur er á skipinn;
eg hefl séð hann; hann er hár og horaður,
föl-ur sem nár og með glóðaraugu. Hann stóð og
hoifði út á sjóinn. Eg læddist að baki hans
og rak hníf í gegnum hann — en hnífurinn
gekk í gegnum hann eins og búkurinn væri
ekkert annað en loft".

Stýrimaðurinn kvaðst þó ekki hætta fyrr en
hann fyndi hann, og fór siðan með ljós og
verk-færi ofan í lestarrúmið til að rannsaka kassana
sem þar vóru.

Alt i einu heyrði skipstjóri voðahljóð neðan
úr skipinu og rétt á eftir kom stýrimaðurinn
upp á þilfarið, afskræmdur &f hræðslu:

„Eg veit hvernig á öllu stendar, — en sjórinn
skal frelsa mig — eg hefi ekkert, annað
und-anfæri".

Að svo niæltu fleygði bann sér fyrir borð,
áður en skipatjóri gat baft heudnr á honum.

Enn fremur hafði skipstjóri skrifað á þessa
leið: „Eg hefi séð hann — það yar rétt gert
af stýrimanninnm að fleygja sér í sjóinn. En
skipstjóri má ekki fara af skipi sinu. Eg hefl
afráðið að binda mig við stýrið".–-

4. kap. Barón Székély,
Morgnninn eftir skipbrotið fanst gsmail skip-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0184.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free