- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
171

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 3. Úr skipsdagbókinni

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

171

með miða i, sem var viðanki við skipsdagbökina.

Skipsdagbókin skýrði svo frá:

Undir eins og skipið varlagtástað, varðvart
við að skipshöfnin var óvenjnlega fálát.
Skip-stjóri og stýrimaðnr reyndn að komast eftir,
hvað til þess kæmi, en skipverjar svöruðn engu:
þó iétu þeir skiija á sér, að eitthvað væri
ó-hreint á skipinu og signdu sig. Skipið var komið
skamt áleiðis, er vökumaðurinn hvarf eina nótt.

Daginn eftir sagði einn af skipverjum
skip-stjórannm, að einhver óknnnugnr maður væri
á skipinu, og væri hann liklega falinn i
farm-rúminu. Höfðu fleiri at skipverjum lika þózt
verða varir við einhvern ókunnan mann.

Skipstjóri Iét því leita vandlega um skipið,
en enginn varð neins visari.

Skipið fór nú fram hjá Gibraltar, og nokkra
daga farnaðist þvi vel.

Þá hvarf annar stýrimaðnr eina nótt, er hann
var á vöku sinni.

Daginn eftir var skipið komið inn i
Bret-landssund; þá vóru enn tveir horfnir af
skip-verjum.

Eina nótt vaksaði skipstjóri við óttalegt
hljóð. Hann þaut upp á þilfarið og hitti þar
stýrimanninn, aem lika hafði heyrt hljóðið.
Vökumaðurinn var horfinn.

Næstu nótt var skipið komið út i
Englands-haf. Þá hvarf enn einn af skipverjum. Skip-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0183.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free