- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
179

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 6. Sjúkleiki og dauði Lúsíu

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

179

ið þar í grendinni undanfarna daga, og þótti
likiegt, að þeir ættu þátt i þes6um glæp,
eink-um fyrir þá sðk, að þeir höfðu haft sig á burt
daginn eftir morðið.

Læknarnir skoðuðu likið vandlega, og virtist
þeim ekki betur, en að stúlkan hefði verið
bit-in á barkann.

Loks fundu þeir seðil, sem Lúsía hafði
skrif-að á það sem fyrir hana hafði borið um
nótt-ina. Heuni virtist vera barið á gluggann hvað
eftir annað, og loks svo fast að rúðan brotnaði.
Síðau þótíist hún sjá illiiegt mannsandlit f
glugganum. Þær mæðguruar féliu þá i öngvit.
En þegar hún raknaði við aftur, sá hún að
móðir heDnar var dáin, og gat þá með
naum-induui skrifað þetta á seðil, ásamt kveðju til
vina sihna og kunningja, því húu bjóst við
dauða einum. Að afliðnu miðnætti næstu nótt
varð Seward læknir var við að barið var hægt
á glnggsnn, en hann varð einkis víaari.

Um morguninn var hún svo veik, að
lækn-arnir vóru örkola vonar um hana, og þann dag
dö hún að viðstöddum lækuunum og Arthur.
Síð-ast sagði hún við próf’essorinn: „Verndsða hann
og gefðu mér frið".

Nú var búist við jarðarförinni. Kvöldið
fyr-ir jarðarförina gengu þeir Seward læknir og
Arthur inn i heibergið, þ,r sem lík mæðguanna
vóru, með blómnm í kring og háum kertsatjaka

12*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0191.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free