- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
180

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 6. Sjúkleiki og dauði Lúsíu

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

180

með logandi vaxljósum. Lækirinu lyfti upp
likblæjunni, og varð þeim þá mjög hverft við.
Það var eins og Lúsia væri lifaudi. Hún var
jafnvel nnglegri en hún hafði verið síðasta
kastið. Engin merki dauða eða rotnnnar sinst
á likinu.

Um nóttina svaf Arthur i kerbergi Lúsiu og
læknirinn i næsta herbergi. Um nóttina
vakn-aði lækniriun við eitthvert hljóð; hann stökk á
fætur og tók sér Ijós í hönd, sá að
inyrk-ur var í herbergi Arthurs, en hurðin á
herberg-inu. þar sem líkin vóru, stóð i háifa gátt. Hann
gekk þar inn. Þá sá hann að lokinu á kistn
Lúsíu hafði verið lyft upp og að blómstrin vórn
i hrúgu. Arthur iá i öngviti við hlið kistunnar.
Læknirinn tók hann og bar hann inn i rúm, og
þegar hann raknaði við, stóð hann fast á þvi,
að Lúsia væri iifandi, og að hún hefði risið
upp brosandi í kistunni. Hann itefði orðið
and-vaka, og þá hefði hann langað svo mikið til
að sjá líkið, að hann fór á fætur.

Hann hélt því svo fast fram, að hún væri
ekki dáin, að læknarnir gerðu alt sem þeir gátu
til að lífga hana, en það varð árangurslaust.
Arthur lét sér þó ekki nægja það, og Iét aldrei
skrúfa lokið á kistuna. Kistan var látin standa
i grafhveifingu, þar sem nægilegt loft gat
Ieik-ið nm, og hjá kistunni vóru lagðar ábreiður og
nesti handa líkinu, ef það kynni að rakna við.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0192.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free