- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
183

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 8. Heimsókn að Drakulitz

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

183

taumhaldið á því. Það væri mjög erfitt
við-fangs, en gæti Barrington ekki komist að
sann-leikanum, mundi það ekki verða á margra færi.

Þegar til Bistritz kom, fóru þau bæði iun i
veitingahús það, sem Tómas Harker hafði búið
i 3’/j mánuði áður.

Tilma talaði við veitingakontma, og mundi
húu vei eftir „fina enska herranum", sem hafði
búið hjá henni. Hún gat þess Iíka, að hún
hefði reynt að telja honum hughvarf að fara
til Draculitz, og að hún hefði gefið honum
kross-inn svo sem verndargrip.

Hún gat þö eða vildi ekkert segja um
greif-ann, en Vilma þóttist skilja á henni, að búast
mætti við öllu iliu.

Það Ieið ekki á löngu, að Barrington kom
til Bistritz, og með honnm Haivkins gamli
mála-flutningsmaður, og fagnaði Vilma komu þeirra.

Þegar þeir höfðu hvilt sig eina nótt eftir
ferðina, lögðu þau öll á stað til bæjarins Zolyva,
þvi þar þóttist Tellet hafa spurt til Tómasar
Harkers, þó þær fregnir virtust vera tómnr
uppspuni. Þaðan var að eins klnkkutfma ferð
til Drakulitz. Þau settust þar að á
veitinga-húsi og létnst vera að ferðast sér til
skemtun-ar Þau gerðu sér þá fyrst ferð að gamni sinu
til Draculitz-hallarinnar.

Vegarinn lá um skógivaxið fjalllendi.
Öka-maðnrinn var mjög tregur til að fara þessa

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0195.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free