- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
184

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 8. Heimsókn að Drakulitz - 9. Klaustrið

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

184

leið og þegar kom á fjaiiás einn, þar sem sjá
mátfi heim að höilinni, aftðk ökumaðurinn að
fara lengra.

Vindubrúin lá niðri og portið var opið.
Peg-ar þau vðru komiu i hallargarðinn skiftu þau
sér og fðru að reyna að komast eftir, hvort
nokkura lifandi veru væri þar að fluna.

Þau urðu einkis vísari, nema Viimu þðtti sem
ráðÍBt værx á sig er hún kom inn í höilina.
Hún rak upp hljóð og í sama bili var henni
slengt niður og þvi komu félagar hennar tii
hennar. Hún hafði meitt sig i öðrum fætinum.

Þau iögðu siðan á Btað, og eftir ráðum
Barr-ingtons, aem einn skildi iandsmálið, var
öku-maðurina beðinn að snúa aðra Ieið.

9. lcaji. KtaustriH.

Þau lögðu nú ieið sina að systrakiaustri þar
í grendinni. Systurnar höfðu lengi iagt Btund
á að hjúkra sjúkum útlendingum.

Vilma hafði fallið i öngvit af þreytu og
þján-ingum, þegar hún kom til klaustursins. Þegar
hún lauk upp augunum, sá hún að hún var
inni i litiu hvitu herbergi, og lá í hörðu en
hreinlegu rúmi, og að bundið hafði verið um
fótinn á henui. Við rúmið sat stúlka i
nunnu-búniugi, en þegar Vilma yrti á hana á þýzku,
gat hún engn svarað nema hristi höfuðið.

Litiu siðar kom önnur eldri nunna inn til

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0196.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free