- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
185

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 9. Klaustrið

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

185

hennar og talaði vel frönsku. Hún bað Vilmu
vera velkomna og sagði henni, að hún hefði
meitt sig svo mikið i fætinnm, að hún yrði að
liggja nokkurar vikur áður en hún yrði heil.

Vilma fékst mikið um þetta, en nunnan
huggaði hana og sagði: „Pað er öuðs vilji,
dðttir sæl, og hans vilji er ætíð beztur. Hver
getur sagt um í hvaða tilgangi hann hefir leitt
yður hingað? Ekkert gerist tilgangslaust í
heiminum".

Pessi orð urðu Vilmu til mikils hugarléttis,
og henni þótti líka vænt um,að leitarmennirnir
héldn áfram rannsóknum sinum. Þeir vóru nú
orðnir sannfærðir um, að farið hafði verið
mannaviit og að reynt hafði verið með
marg-brotnum vélum að bera Tomas Harker
glæp-um, sem aðrir höfðu drýgt.

Hawkins málallutningsmaður varð nú að
hverfa keim aftur vegna annrikis.

Nuunurnar hjúkruðu Vilmu svo sem þær
gátu. Hargar þeirra gátu talað þýzku, sumar
frönsku, og sumar vóru ítalskar, og gat Vilma
gert sig skiljanlega við þær allar. Engin þeirra
talaði eða skildi ensku. Vilma hafði mestar
mætur á nunnu frá Aústurríki, sem hét Agatha.
Það var litil og gkðleg stúlka með dökk augu,
og talaði oft um sjúklingana sina, sem henni
þótti svo vænt um. Systurnar vitjuðu
sjúkling-anna i nágreuninu, og gengu iðulega til þeirra

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0197.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free