- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
187

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 10. Fundur Tómasar og Vilmu

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

187

Kyeldið eftir fór Vilma að hugsa um þessi
orð. Pað raktist þá, upp fyrir henni, að „mæ
lövv" muudi vera ensku orðin „rny Iove" og
mundi sjúklingurinn vera að tala um heitmey
aina eða konu. P9tta sagði hún nunnunni nm
morg-uninn og kom þeim báðum saman um, að ganga
til sjúklingsins og komast eftir því, hvorthann
væri samlandi Yilmu.

Abbadisin taldi það úr, af því Vilma var
veik i fæticum, og var það afráðið, að hún
skyldi heldur skrifa konnm. Hún skrifaði á
seðil og spurði hann, hvort hann væri
Englend-ingur. He.nn var svo veikur i höfðinn, að hann
gat nauinast iesið, og stafaði eins og barn.
Eftir nokkra umhugsun skrifaði hann aftur með
skjslfandi hendi: „Jú, eg er Eaglendingur;
guð blessi hjálp yðar".

Nú skrifuðnst þau á á hverjum degi. Hann
gat framan af ekki skrifað nema ósamstæðar
setningar. Hann hafði algerlega gleymt öllu
sem á daga hans hafði drifið, og ef hann var
spurður að einhverju, sagðihann stöðugt: „Man
ekki, alt gleymt".

Loks fór Vilma með nunnunum að finna hann.

Vilma heilsaði honum á ensku, en henni brá
svo þegar hún sá hann, að hún rak upp hljóð
og hneig í ómegin.

Hún þekti þar unnusta sinn Tómas Harker.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0199.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free