- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
188

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 10. Fundur Tómasar og Vilmu

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

188

Hann hafði iika þekt hana, en varð iíka avo
mikið nm það, að hann féll í ómegin.

Þegar hann raknaði viðkallaðihann: „Vilma,
hvar ertn? Eg si þig, en nú hafa þeir tekið
þig aftur frá mér".

Vilma sá að Tómas var með öllu ráði, þó
hann væri mjög veikur. Hún sat nú hjá
hon-um á hverjum degi og hrestist hann skjótt.
Smámsaman fekk hann aftur minnið, þ. e. hann
mundi alt sem hann hafði lifað áðnr en hanu
fór heiman að i þessa löngu ferð, en það sem
síðar hafði drifið á daga hans var sem
óskrif-að blað.

Vilma Iét nú húsbónda Harkers vita þessi
gleðitiðindi og eftir nokkra daga var hann
kominn i klaustrið og Barrington með honum.

Barrington kvaðst hafa komist að ýmsum
leyndarmálum; sig vantaði að eins nokkra
smá-þætti í flókna vélabendu, sem hann hefði nú
að mestu getað greitt úr, og mundi Tómas
Harker geta leyst úr þvi sem á vantaði. Honam
varð því hverft við, er hann heyrði, að Harker
hafði mist alt minni frá þeim tima sem hann
dvaldi hjá greifanum, og að það var því til
einkis að spyrja hann.

Hawkins gamli, húsbóndi Harkers, talaði
lengi við hann. Hann áleit að hann væri
orð-inn heill heilsu, og hélt að minnisbrestur hans
mnndi bætast, af því um svo stutt tímabil væri

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0200.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free