- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
189

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 10. Fundur Tómasar og Vilmu - 11. Heimkoman

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

189

að ræða. Hann sagði Yilmn, að hann hefði
arfleitt Tómas og hana að ölinm eigum sinum,
og vonaði að þau reistn bú i húsi sínu. En
fyrir alla muni vildi hann að þau frestnðu ekki
hjúskapnum, og hafði hann því f fór
sinniensk-an prest frá Budapest og Iögfræðing frá enska
konsúlatinn þar i borginni, sem átti að vera
vígslnvottur með Barrington.

Vígslan fór fram daginn eftir, og sfðan kvöddu
hjónin nnnnnrnar, sem þótti fyrir að skilja
við þau. Þær glöðnuðu þó i bragði við það,
að Hawkins gamli gaf klaustrinu talsverða
peninga.

Þau héldu svo heimleiðis i hægðum sinum.
í Vin leitaði Vilma til frægs taugalæknis, og
kvaðst hann vona að manni hennar mundi
smámsaman batna. Þó þótti honum ólíklegt
að haDn fengi aftur minni sitt um siðasta
tima-bilið áður en hann varð sjúkur. Læknirinn réð
frá að spyrja Tómas nokkurs frá þvi tímabili.

11. kap. Heimlcoman.

Eftir Ianga ferð komu þau loks heim til
Englands. Þar frétti Vilma Iát Lúsiu
vin-konu sinnar, og fekk skömmu siðar bréf frá
hollenzka lækninum Van Helsing, sem hafði
stundað hana. Arthur hafði verið veikur frá því
hún dó, og átti hann að bera Vilmu kveðju hans.
Læknirinn kvaðst vilja finna hana og kvaðst

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0201.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free