- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
198

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 13. Fólkið í Carfax

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

198

grunsamlegir uáuugar, sem eru þar einkum á
ferð á kveldin".

Barrington þakkaði iækninum fyrir, að hann
hafði frætt hann um þetta, og bað hann að
hafa augJ.stað á Carfax, og því sem þar færi
fram, og iðr síðan.

Seinna um daginn, þegar iæknirinn sat að
miðdegisverði, fékk hann nafnseði! og stðð á
honum: Greifynja Ida Varkony. Með
seðil-inn kom þjðnn í einkennisbúningi, og með þau
orð frá frú greifynjunni, að húu bæði
doktor-inn að finna sig, því að hún hefði fengið
sjúk-leikskast, sem hún ætti vanda til. Hún bað
hann að afsaka það, að hím gerði hortum orð
svo siðia dígs, eu vonaði, að hann mundi koma,
þvi hún ætti heima rétt á mðti honum, í
Car-fax.

Lækninum var mikil forvitni á, að fá að
skygnast um í þessu gamla húsi, sem verið
hafði óbygt langa tima, og fór hann því með
þjóninum, eins og hann stóð. — Þegar hann
kom í dyrnar, tók annar þjóun á móti honum,
og þegar haun kom inn i húsið, tók frönsk
stofujungfrú á móti honnm og fylgdi honum
inn í stóran sal með gömlum máluðum
vegg-tjöldum.

Þegar læknirinn kom þar inn, reis upp kona
úr legubekk og kom á móti honum.

Það lá við sjálft, að læknirinn, sem þö var

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0210.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free