- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
197

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 13. Fólkið í Carfax

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

197

13. kap. Fóttifi í Carfax.

Það sein stendur í þessum kapitula er
tek-ið eftir skrifuðum blöðum, sem fundust. eftir
Seward yflrlækni geðVBÍkispitaiaus i Parfleet,
sem áður er nefadnr í þessari sögu.

Spitaii sá, sem Seward veitti forstöðu, stóð
beÍDt á móti Cirfax, sem Draculitz greifl hafði
keypt.

Barrington gerði sér nú erindi til
spítalalækn-isins til þess að fræðast um, hvað til bæri x
Carfax.

Lækuirinu sagði honum, að síðasta kastið
hefði þar verið miklar aðgerðir, og að þangað
hefði verið flnttur dýrindis húsbúnaður. Hann
hefði siðan séð sktautvagna aka þangað oftar
en eiuu Binni og miklu viðhafnar meiri en
tið-kast í þeim hluta borgarinnar.

Þegar Barrington spurði liann, hvort hann
hefði veitt eftirtekt nokkrum vagni, sem borið
hefði af öðram, gat hann um afarskrautlegan vagn
sem gráir hestar helðu gengið fyrir, og hefðu
setið i honum þjónar í gráum einkennisbúniiigi
og Ijómandi frið ung dama, reyndar nokkuð
svipmeiri en alment gerist. Af lýsingunni
þóttist Barrington þekkja, að það væri frú
sendiherraritarans frakkneska.

„En það eru ekki skrautvagnarnir, sem ég
veitti meata eftirtekt, heldur undarlegir og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0209.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free