- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
201

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 13. Fólkið í Carfax - 14. Kveldboðið

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

201

það inn í æðar Lúsín, og honnm fanst jafnvel
að Lúsia hvfldi þarna i rúminn.

Loks var sem hann raknaði úr roti, og þi
var frúin líka röknuð við. Hún neyddi hann til
að lofa að koma næsta dag, og bað stofumeyna
að fyigja honum til bróður sins. sem var i næsta
herbergl. Hann kallaði sig Koromeszo fursca,
og spurði, hvernig frúnni liði, en læknirinn
kvaðst enn ekki geta dæmt um heilsufar
henn-ar. Haun bað læknirinu að vera húslækni
hennar, og bað hann að gera sér og henni þ&
ánægju, að koma aftnr kl. 9 um kveldið. Hún
mundi þá verða svo hress, að liún gæti tekið
á móti honum.

14. lcap. Kveldboðið.

Dr. Seward var þreyttur fremur venju um
kveldið, og fékk sér „klóral" undir svefninn.
Hann svaf fast og vært fram á morgun, en
var þó máttvana og óhress og varð að herða
sig upp til þess að geta unnið venjuleg störf.
Hann lagði sig því til svefns að áliðnum degi,
vaknaði aflnr kl. 9, og fanst honum hann þá
vera svo hress, að hann gæti farið að vitja
sjúklingsius hiuum megin götunnar.

Þegar hann gekk út, sá hann að vagni var
ekið heim að Cirfax með gráum hestum fyrir,
og þegar hann kom inn i forsalinn sá hann, að
þar var tekið i móti hefðarfrú i hvitri kápu

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0213.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free