- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
202

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 14. Kveldboðið

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

202

með dýrindis fjaðraskrauti, og Jiekti haun að
það var aama frúin, sem Barrington hafði aagt
vera frú sendiherraritana franaka.

Lækninum var siðan boðið inn í aaiiun til
greifynjunnar.

Ljóaiu voru ekki iátin vera bjartari en avo,
að háifrökkur var í salnum. Þar voru bæði
dömur og hemr, og þó miklu fleira af
karl-mönnum. Aila voru þar um 40—50 manna.
Svo virtist, sem þar væri menn
afýmsumþjóð-um, og þó fólkið talaði á frönsku, lék
læknin-um giunur á, að flestir aem þar voru inni
mundu vera af öðru þjóðerni, enda heyrði hann
að við og við hrutu orð á málum, sem hann
skiidi ekki. Enginn enskur maður var þar
nema læknirinn.

Koromeszo fursti heilsaði lækninum óðara
en hann kom og bauð hann velkominn. Haun
fór með honurn til greiíyDjunnar, sem sat i einu
horninu og ýmsir herrar og dömur i kringum
hana. Bæði húu og hinar dömurnar vóru í
Ijómandi boðsfötum, með beran háis og
hand-leggi og glitrandi af gimsteinum. Læknirinn
tók einkum eftir hálsmeni greifynjunDar, hjarta
af skygðum demöntnm, með stórum rúbin í
miðju.

Hún heilsaði læknioum með léttri hneigingu.
— í sama bili kom inn í salinn unga frúiu,
sem komið hafði nm leið og iæknirinn, og með

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0214.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free