- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
203

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 14. Kveldboðið

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

203

henni tveir menn. Greifynjan heilaaði henni og
nefndi lækninn og hana hvort fyrir öðru. Hún
nefndi hana frú Saint Amand. Kétt á eftir
kom inn í saiinn tigulegur maður og hár vexti,
og brá öllum við komu hans. Það var auðséð,
að hann var sá sem mestu réð hér. Honum
var heilsað með mikium virðingarmerkjum og
allir viku sér uadan.

Hann talaði nokkur orð við tvo menn í
saln-um og gekk siðan til greifynjunnar. Húu hafði
setið stolt eins og drotning, en þegar hinn
að-komni herra kom til hennar, breyttist allur
svipttr hennar og það var auðséð, að hún var
öll á hans valdi. Þau töluðu nokkur orð
sam-an á útleridn máli. Þessi maður vék sér
snögg-vast að iækninum og þakkaði honum fyrir
greifynjuna. Hann kvaðst hafa lesið ritgerð
læknisins um „ofsjónir og sjónvillur", sem
prent-uð helði verið i einhverju læknatimariti, og
hefði honutu þótt í hana wiið, af þvi hann
sjálfur feugist við tilraunir i þá átt. Hann
ællaði nú i kveld að gera nokkrar slikar
til-raunir, og vænti að Iæknirinn mundi athuga
þær með visindaniaunlegum skarpleik.

Hann tók þvi næst i hönd greifynjunnar
og leiddi hana út um dyr, sem tjöld voru fyrir.
— Þá vék sér að lækninnm einn af þeim sem
inni vóru; það var maður riðvaxinn og rekinn
saman, skolbrúnn á yfirlit, svarteygður og inn-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0215.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free