- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
208

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

208 lögsögu.a1anna tal og lögmanna.

bestu manna rad og sam])yckter. þær sem giordar uerda a
al-þinge. og oss synizt ecki j mote norigs og Jslandz Lögum.

Styrkia uilium uier og liylla. ])ann Herra kongsens
vmbodj-mann sem nu er jnnsettur j landit j ollum greinum. sem oss
moguligt er. ef hann uill hallda oss og almugan j norlendinga
fiordungi med rett log og landsins uana. epter þui sem herra
kongsins bref jnnehelidur.

Og fyri þui. ad uier fyr nefndur biskup Jon. erum Herra
kongsens eidsuarinn undir mann og so eid suarinn j norigs rikis
rad. for biodum uier ollum lærdum monnum. og leikmonnum a
Jslande. Ad giora noekum dom. eda samþyckter upp á oss. uora
dom kirkiu. edur uort biskupsdæmi. þui vier appellerum og
Jn-setium oll uor mala efne þau sem Huer uill til uor tala. edur
kæra vndir rad og yfir syn uors heygbornazta herra. herra
kongsins og norigs rikis rads. vilium uier sialfir koma. edur
senda uorn full myndugan vmbodz mann. at suara logum fyri
rikissins rade j þeim stadogdeige. Sem uor heygbomazste herra.
Herra kongurinn til setur.

Samþycktu þetta uort bref og appellacionem þeir menn sem
fyr skrifat stendur. og settu sin Jncigle. med uoru Jneigle fyri
þetta bref er skrifat uar j kalmanz tungu. tueim nottum fyri
Peturs ODessu og Pals. Arum epter gudj burd. CD. d. xl. og eitt.

Bréfið er með hángandi sex innsiglum (2-G. og 8.), en frá sex
innsiglum eru götin ein cptir.

34. BuéF Ara lögmanns Jdnssonar, a& hann vill hylla Kristján
konúng (iiinn þri&ja) eptir skilmálum í gamla sáttmála, og
segir af s6r lögmannsdæmi og sýslu. í Kalmanstdngu 27.
Juni 1541. Bls. 116 — 117.

[Eptir frumbréfinu á skinni í skjalasafni konúngs, Geh.
Arch. „Island og Færöe", Nr. 24].

Eg Are Jonsson Lögmann Nordan og vestan a Jslandi.
kvnn-giore ollum godum monnum sem þetta mitth bref Sia edr heyra.

Atli eg vil hylla og hallda min Heygbomazta herra kong
kristiern fridreksson. fyri rettan Norigs kong og giallda honum
skatt og alla þegnskylldu. epter þui sem uor Jslendjsk Log bok
Jnnelielldur. Sem miner forfedur hafa sig vnnder Suarid. og oss
var hingat send. Af Magnuse kongi CDed herra Jone logmanni.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0220.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free