- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
232

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

232

lögsögu.a1anna tal og lögmanna.

á, bl. 161. — 6) afskript Jðns Marteinssonar, liérumbil frá
1750, í Nye kgl. Saml. Nr. 1939. 4to og í Liisdorphs bók
f Additam. Bibl. Univ. Hafn. Nr. 30. áto, bls. 95—96; þar
eptir er afskript Stepháns Eiríkssonar í safni hans í háskóla
bókhlöbunni Nr. 1, bls. 298—299].
þessi supplicatia útsend med höfudsmanninum Einuolt Crus.

Anno 1602.

Hogbornasta herra og konungi, kong Kristian þeim fjórda
med þuí nafni: Danmerkur og Noregis kongi et cet. vorum allra
nádigasta og elskulegum herra kongi heilsum ver allir Ydar
fátækir undirsátar og plictugir þenarar. Oddur Einarsson
Super-attendens Skalholts sticktes, bábir lögmenn þórdnr Gudmundsson
og Jón Jónsson, þarmed allir sýslumenn og lögrettumenn og allir
lærdir og Ieikir, [og] almúgi, sem nú eru samankomnir á þessu voru
landsþingi heilsum Ydar högmegtugustu nád kærlega med gudi.

Ver þokkum Ydar stormektugheit audmjúklega, fyrir alla
Ydar konglega nád og mildilega forsorgan, þarmed neydunst ver
til ad undirvísa Ydar stormegtugheit þá stóru og sáru þreingiandi
neyd, sem nú þetta ár er uppá komin af hördum vetri med
fjúkum og frostum, snjóum stórum, hafís og allskyns óvedráttu,
hvar af ad yCr allt þetta land cr kominn ósegjanlegur peninga
fellir med húngri og manndauda, svo ad nú vegna grasleysis og
margfaldrar neydar horfist til enn meira húngurs og almennilegs
manndauda (hvad gud nádarsamlega afvendi), hverja þrengjandi
neyd ver höfum framborid fyrir vorum ærligum velburdigum
höfudsmanni Einvolj Crus, med hvers rádi ver sem allra
lftilát-legast leitum Ydar konglegrar nádar hjálpar og styrks, vonandi
og med allri undirgefni bidjandi, ad ydart konunglegt hjarta vili
virdast guds vegna og vorrar þrengjandi naudsynjar hjálp og
styrk veita þessu fátæka landi, svo ad þad med öllu ekki
for-djarfist og eydist, því ad allareidu eru margar kongs kirkna og
fátækra bænda jardir med öllu eyddar, og ekki kunna vídast um
landid ad gjaldast skattar, tíundir, leigur og landskyldir, ne
önnur venjuleg afgift; kunna því hvorki sýslumenn ne adrir,
þeir sem Ydar nádar forleningar hafa, ad ná af fátækum almúga
venjulegri innkomst, þótt af þeim hid allra frekasta heimti og af
þeim hafi klædi og lífsnæring.

því setjum ver nú til Ydar konglegrar maiestatis tignar og
mildilegrar nádar, hverja vægd og hjálp Ydar kongleg tign vill

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0244.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free