Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
368
VAIINAJUUT GUÐBKANDS BISKUPS.
hitt, að samtaka og skikka, að syndir og glæpir skuli vera órefstir,
það fyrirgefi Guð, hali það gjört verið.
Um rök Stóradóms, og hvernig hann kom til.
Anno 1560, þá kóngr hafði alla jurisdiction til sín tekið hér
í landi, og fornam, að óbótamenn i kristinrétti voru hér ekki
straffaðir uppá lííið, sem í Danmörk og Noregi, þá vildi hans
náð fyrst vita, hvað íslands iög héidu þar um, og skrifaði híngað
bréf þeim biskupum báðum, svo látanda:
tlVér Friderich annai’ með Guðs náð Danmerkr, Noregis, Vendis
og Gottis konúngr. Vor sérleg gunst til forne: Vitið, að með því
vér erum komnir í þá reynslu, að þar skal brúkast stór
óskikkan-legheit á meðal vorra undirsáta uppá voru landi íslandi, með
hóraríi og öðrum ókristilegum og ótilheyrilegum gjörníngum: þar
fyrir, uppá það að synd og vondskapr megi af leggjast, og að
fólk megi þess heldr fá tilefni til að forðast syndir og glæpi, og
að styggja Guð, þá biðjum vér yðr og viljum, að þið iinnist með
það fyrsta og samsetið eina skikkan og ordínanzíu, hvaða straff
og refsíngþeim ber að líða, sem fremja svoddau óheyrilega gjörn-^
ínga, og skrifið það upp og sendið ossjþað síðan til handa, svo
að vér kunnum að láta það út gánga undir voru nafni og
inn-sigli, og að fyrr nefndir vorir undirsátar kunni að vita að rétta
sig þar eptir. far með sker vor vili, og þar uppá forlátum vér
oss vissulega, bífalandi ykkr Guði. Skrifað á vorum garði
Aar-huss1 þann 29 Martii. Ár 1560.
Undir vort signeth2
Friderich.
Oss elskulegum heiðarlegum mönnum, lierra Ólafi Hjaltasyni og’
herra Gilbert3 Jónssyni, superintendentum á voru landi íslandi".
’ J>eir biskupar skrifuðu kóngi þá aptr svo látanda bréf:
^Vorum allra kærasta náðugasta heygborna fyrsta og
náðug-um kóngi, konúng Friderich öðrum með því nafni, yfir Noregi
og Danmark. Heilsum yðr yðrir fátækir undirdánar,
superinten-dentar i Islandi, kærlega og auðmjúldega með Guði og hans
elskulega sym Jesú Christo, auðmjúklega þakkandi yðar heyg-
’) J>. e. Árósi á Jótlandi.
J) P. Hist. eccl. III, 13. B; Mag’n. Ket. II, 7.
3) þ. e. Gísla.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>