- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
369

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

330 VARNARTtlT GUÐBRANDS BISKUPS.

369

tncktugheits náð fyriv alit það traust og hugsvaleisi, sem við
höfum fengið með yðar náðar högmektugheits skrífelsi. Svo
gefum vér yðar náðar heygmektugheit auðmjúklega til kenna,
að við fengum yðar náðar skrífelsi á alþíngi með yðar
hog-mektugheits bífainíngsmanni Páli Stígssyni, í hverju skrífelsi að
yðar náð bífalaði okkr að yfirvega og skoða, hvernig fara skyldi
um þann stóra óskikkanlegheit og marga stóra óheyrilega
gjörn-lnga, sem í voru fátæka landi sker og skeð hefir: þá höfum við,
allra kærasti náðugasti herra! eptir okkar fátækri formegan
skoðað og yfir lesið vor gömul landslög, hvað okkr virðist eptir
réttum Guðs lögum hins gamla og nýja testamentis mjög
sam-hljóða. Stendr í fyrstu svo skrifað í vorri landslaga-bók, að alla
þá vandræðamenn, sem komast á kirkjunnar náðir, skuli
sekta-laust fiytja til Noregs og koma þeim þar í kirkju eptir ráði
lög-ffianns, utan þá, sem kirkjan á ekki að halda eptir lögum1.
Item stendr svo i gömlum kirkjulögum, sem hér hafa haldizt í
landinu, að ef maðr liggr móður sína, dóttur, stjúpdóttur, þá eru
þau bæði friðlaus, þar til þau taka skript og lausn af biskupi,
sem hann leggr á þau, og bæði hafa þau fyrirgjört hverjum
peníngi íjár síns við kóng og biskup2. Item, vor allra kærasti
náðugasti herra! finnum við ekki í okkrum landslögum fram
lengra í ættinni þá, sem ekki mega til náðar og friðar takast, en
þessa fyrr nefnda; en þar fyrir, vor allra kærasti náðugasti
herra! að við höfum lieyrt yðar náðar bréf3 lesið fyrir okkr, með
yðar högmektugheits innsigli, svo hljóðandi: að við skulum
hald-ast við íslenzk lög og rétt, því setjum vér þetta inn til yðar
heygmektugheits náðar og mildi, og viljum okkr þar eptir
leið-retta, sem yðar högmektugheit okkr til segir. En fyrir þá sök,
aö yðar högjnektugheit begeraði, að við skyldum setja endilegt
svar uppá þeirra ströffun, begerum við náðar af yðr þar um, sakir
okkar fáfræðis, og biðjandi yðar högmektugheit fyrir Guðs skyld,

’) Jónsb, Mannh. Í8. kap.; það er 9. gr. úr rettarbót Hákonar liáleggs
14. jvíní 1314. Bn í Kristinréttí Árna VI. kap. segir, hverja raenn
kirkja á eigi að halda (sbr. 360—361 að framan).
) þetta er tekið úr Kristinrétti Árna XX. kap., en hér er sleppt þeim

14 konum öðrum, er sania sekt lá við.
’ þeir eiga við bréf 5. marz 1559 um trúnaðareiða við Friðrek konúng
annan, því þá voru þeir báðir biskupar Ólafr Hjaltason og Gísli
Jóns-son, er bréf þetta hafa samið.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0381.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free