- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
370

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

370

VAItNAKE,IT gudbbands biskups.

að yðar kóngl. maj. vili láta yðar náðar vísustu og hálærðustu
andlega og veraldlegá yfir svoddan háfum articulis tractéra og
endilegan úrskurð á gjöra, og viljum við síðan þar eptir leiðrétta
okkr, nær það kemr inn í landit", &C1.

pá kóngr nú fornam, að hér voru ekki aðrar refsíngar og
ekki önnur lög en þessi, að slíkir óbótamenn ætti að taka skript
og lausn, og vera síðan frí, þá sendi hans náð annað bréf híngað
í landið, svo látanda:

uVí Friderich annar með Guðs náð Danmarkis, Noregis,
Vendis og Gottis koníng, hertug útí Slesvík, Holsten, Stórmarn
og Ditmersken, greifi údí Oldenborg och Delmenhorst, gjöre
öll-um vitrlegt, að vi er komen udi forfaring, að þar stundum fram
koma margháttaðar sakir uppá voru landi íslandi, sem íslands
lög ekkert um hljóða, og þar fyrir gjörast og bedrífast
marg-háttaðir lestir og skammir með kettarí og annað, sem ekki blífr
straffað, sem það burde að gjöre. Sömuleiðis að2 sú geistlega
ordínanz, sem um religionem er útgengin, útí mörgum
grein-ums þar upp á landit ekki skal við magt haldast; því viljum
vér, að þar um liér eptir svo haldast skal, að hver af vorum
uudirsátum uppá vort fyrr nefnda land ísland, er4 blífr
fund-inn6 eptir þenna dag útí opinberu kettaríi, skulu vera útlægir og
missa lífið, og þeirra góz forbrotið til vor og krúnunnar. Og
þar sem önnur nokkur merkileg sök fram kemr, annaðhvort um
hórdóm eða annað, sem straífast ber, eða í annan máta, og íslenzk
lög þar ekkert um hljóða eða forklára, þá skal þar um réttast
og dæmast eptir recessin, sem hér í ríkið útgenginn er, viljum vér
að superintendentarnir þar uppá landinu skulu með alúð og flíö
þar yfir hahla, að sú geis[t]lega ordínanz verði og blífi við magt

’) Latíusk þýðíng af bréfi þessu er í Finns Hist. eccl. III., 303—304 d,
er hún með ölhi orðrétt, nema að sleppt er þar orðunum „eptir okkar
fátækri formegan". Guðbrandr biskup hefir líkast til haft fyrir sér
frumliréfið sjálft. Magnús Ketilsso» hefir að likindum eigi haft annað
fyrir sér en þýðíngu Pinns biskups, sjá Magn. Ket. II, 8-9.

J) leiðrétt fyrir á.

3) Fyrst hefir ritað verið „stigtum", en síðan þannig ieiðrétt utanmáls

með annari og nýrri liendi.

’) þannig leiðrétt fyrir Jtnr", sein handritið hefir. í danska textanum

stendr „ther", er bæði þýðir ]>ar og er — sem.
■’) á iið vera: „hverir af vorum .... blifa fundnir".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0382.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free