- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
376

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

376 VARNARRIT GUÐBRANDS BISIiUPS.

Denn taller de ij mod, derfor, att det er j mod Christenretten,
ij mod loubogen, j mod Pauelouen; men die Santzer jntet, att
denn fierde leedt er och saa j mod loubogen ocli
Christenrett-enn. Och haffuer de det doch samtycktt. Haffuer Kongén giörtt
det rett att, forwanndle de pauelou och Christem-ett vdi denn
fierde leedt daa haffuer hannd och saa god rett till att tage die
pauelou aff. omm tredie och fierde. De gode mennd staae alltt
for fast paa det papisterij. ocli vide jcke att die bygge paa en
lös grund: som er pauedommet. Die will jcke vide eller tro att vor
Konnge hannd haffuer med hanns elskl raadt, andelige och
werds-lige, denn magtt eller autoritet: att hannd skal mue afftage det
papisterij, somm hanns naad siunist, efftter di det er kommet
vdi vor loubog.

Summa Summarum; die hollder denne deriss loubog saa
myndigh, saa iielligh, att der skall jngenn j werdenn moue
corrigere hennde, med mindre end det giör Pauen aff Kom, med
Sancte Oluff Ivong sielff eller hannds rette efftterkommere, med
andett saadann narerij, somm intet haffuer paa sig.

þeir, fyrir því að sé í móti Kristinrétti, móti Lögbók og móti
páfalögum; en hitt skynja þeir gjörla, að hjúskaparráð
fjórmenn-ínga er og á móti Lögbók og Kristinrétti, og þó hafa þeir
sam-þykkt það1. Hafi nú konúngr haft rétt fyrir sér, er hann breytti
páfalögum og Kristinrétti um fjórmenning, þá hefir liann og
fullan rétt á að aftaka páfalögin um þriðja og fjórða. J>eir
góðir hálsar halda of fast á pápisku þessari, og vita eigi, að
þeir reisa hús á sandi, þar sem páfadómrinn er. þ>eiv vilja eigi
játa því né trúa, að konúngr vor hafi með ráði beztu manna
andlegra og veraldlegra það vald eðr ráð, að hann megi af nema
þá páfavillu, er mildi hans sýnist, fyrst hún er komin inn í
Lögbók vora.

í stuttu máli: þeim þykir Lögbók sín svo merk og svo helg,
að engi maðr í heimi megi rétta hana, nema páfi að Róma meðr
Ólafi konúngi helga eðr hans réttum eríingjum; og’ með
aðraþví-iika endiieysu fara þeir, er engi rök iiggja til.

’) það or að segja þá er þeir dæmdu Stóradóm.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0388.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free