- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
403

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

330 VARNARTtlT GUÐBRANDS BISKUPS.

403

skulu, þá liani) visiterar, þá sé kóngl. majests. fógeti og
befal-íngsmaiin hér i landið pliktugr til að útvelja og til að setja
skilvísa dugandismenn til sýslumanna, þá sem Guðs orðs elskendr
eru, einnig réttvísir og líknsamir með1 fátækan almúga, hvað oss
öllum Guð almáttugr veiti. J>ví biðjum vér yðar kóngl. majest8.
högmektugheit, að þér útaf yðar kóngl. náð og mildi vihluð
gefa oss yðar náðar fátækum undirsátum Emenderan og
Konfir-mation uppá alla fyrskrifaða púnkta, sem vér eptir yðar náðar
hög-mektugheita bréfi og kristilegri befalíngu samsett og útdregið höfum.
Allra kærasti náðugasti herra! kunni það svo að ske, að nokkur
hér í landið kunni að dirfast þess, að tala þeirri Konfirmation á
móti, sem yðar kóngl. majest. vill gefa oss uppá þessar
fyr-skrifaðar greinir og articula, þá biðjum vér auðmjúklega, að þér
sjálfir útaf yðar kóngl. náð og mildi vilduð leggja þar sakferli
við, eptir því sem yðar kóngl. majest. þykir réttilegast og
skyn-samlegast vera fyrir Guði. Hér með yðar kóngl. majests.
hög-wegtugheit, sál og líf, stat og regiment þeim eilífa Guði
befal-andi. Skrifað anno 1555 á yðar náðar kóngl. majest6. skattlandi
Islandi mánudaginn næstan eptir Petri og Pauli2.

Knútr Steinsson sigldi síðan um sumarið með
Bessastaða-samþykkt, og kom út aptr næsta sumar með konúngs erindi8.
Bréf þetta er úrskurðr konúngs um staðfestíng bans á
Bessa-staða-samþykkt, og er því opt nefnt „staðfestíng
Bessastaðasam-t?ykktar": er þó einúngis sumt, staðfest, en annað eigi, og er þar
svo að orði komizt, að konúngr fallist á liana og samþykki á
þann hátt sem nú segi: —1) að engar tíðir sé súngnar framar í
saunghúsum og bænhúsum, og skuli biskup hafa gætr á að því
se hlýtt, en prestar haldi iilhim tekjum sínum af kapellum
þess-þótt eigi sé tíðir veittar. Vanti prest ábýlisjörð, þá skuli
biskupar leggja þeim jörð af stólseignunum, og skuli jörð sú
jafnan vera prestsetr. Eigi vildi konúngr setja neinn spítala i
landinu, og ber konúngr það fyrir, þótt kynlegt megi þykja, að
þess sé eigi þörf umeðan fátækir menn gángi um í landinu", eins
°g að spítalar ætti að vera handa flökkrarum, en eigi sjúkum

’) mei) = við.

’") M. K. I„ 302-370; sbr. Lagsas. ísl. 1., 71—73.
a) Sjá erindisbref Knúts Steinssonar 16. apríl 1556, Finns Hist. ecel. 11.,
333-335; M. K. I., 380—384; sbr. Lagas. ísl. I, 73-75.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0415.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free