- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
475

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ÖENEFN’I FRÁ AXARFIRÐI AÐ SKEIDARÁ.

475

Heinabergssandr lieitir enn fram af Heinabergsjökli, upp frá
Mýrasveit í Hornafirði. Heinabergsjökull gengr suðr úr
Vatnajökli. Falla undan bonum Heinabergsvötn.
Fells hverfi. (iþaðan (frá Borgarhöfn) fóru þeir til Fellshveríis1’,
er varla rétt orðað í sögunni, þvi Borgarhöfn er í
Feíls-hverfi. Má vera, að í sögunni hafi átt að stancla: til Felis
í Fellshverfi. þó getr verið, að Felishverfi hafi stundum
verið kallað að eins bygðin fyrir vestan Papýlifjall.
Kálfafell er bær i Suðrsveit (Felishverfi) upp frá Káifafelistað.
Svínafell er bær í Öræfum (íngólfshöfðaliverfi) næstr
Skapta-felli, innsta bæ sem nú er bygðr.

Njála, kap. 135. Ný útg. kap. 134.
Hnappavellir [i sögunni Knappavölir], yzti bær í Öræfasveit

sunnan undir jöklinum.
Breiðá; sá bær er nú eyddr, en hefir staðið norðr af Tvískerj-

um upp með Breiðá, þar sem nú er falljökull.
^jarnanes, kirkjustaðr í Nesjum, austan við HornaQarðaríijót.
Ueith ellar [i sögunni Geitaheiiur], er enn bær sunnan undir
fjalli, norðan við Álptafjörð hinn syðra. Á því fjaiii er, þá
norðr eptir dregr, prándarjökull.
^reiðdalr (his. 445- 446).

Heydalir er nú kirkjustaðrinn í Breiðdai, utarlega i miðri sveit.
^ reiðdalsheiði heitir enn fjalivegr, ekki lángr, milli Suðrdals

í Breiðdal og Skriðdals.
^afnkelstaðir eru nú ávallt nefndir Hrafnkelstaðir [þannig
útg.1875], yzti bæríMjótsdal undir austrfjaiii(bls. 457—458).
^essastaðir inn og vestr af Lagarfijóts botni (bis. 460).
Valþj

ófstaðr er nú kirkjustaðr í Fijótsdal, undir vestrfjaiii.
l’yrir neðan Lagarfljót (o: fyrir austan) og yfir heiði til
Njarðvíkr. Nú er þar eigi kölluð heiði, heldr skörð, sem
farin eru yfir íjallið milli héraðs og Njarðvikr, t. a. m.
Gönguskarð, Vatnskarð.
Vopnafjörðr (bls. 435).
Krossavik (hls. 436. 459).

raðan (o: frá Krossavík) fóru þeir norðr tii
Vopnafjarð-ar og upp í Fljótsdalshérað, er rángt í sögunni, en
ætti að vera: unorðan yr Vopnafirði upp i Fljótsdaishérað11
[svo er og i útg. 1875], því suðr er að fara frá Krossavik í
Vopnafirði hinn innra veg til Héraðs.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0487.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free