- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
476

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

476 -

ÖRNEFNI FRÁ AXARFIRÐI AÐ SKEIÐARÁ.

Öxnahrauu mun vera rángfc, en hitt rétt, sem er neðanmáls,
Öxarhraun [þvi er og fyigt í útg. 1875]. Svo heíir kaiiazt
hraunið og öræfin vestr af Öxi (heiði, som farin er úr
Skrið-dai í lierufjörð). Nú er það kailað Hraun, og uað fara
Hraun" þá það er farið.

Ofan í Svínhornadal er ráugt, fyrir Sviðinhornadal, eins og
er neðanmáis [og í útg. 1875]. Flosi hefir farið upp úr
Suðrdal i Fljótsdal innarlega, hinn forna veg,
þíngmanna-klif, inn og upp frá Víðivallagerði og ofan í Hamarsdal,
sem áðr hét Sviðinhornadalr. Hann er inn af Álptafirði
nyrðra (þ. e. Hamarsfirði). pessi er stytztr vegr úr
Fljóts-dal í Álptafjörð.

Hraunið vestr af Öxi er eigi brunahraun, en blásnar
urð-ir og melar.

pÁTTE AF GUNNARI flÐRANDABANA (Akreyri 1867).

Njarðvík (bls. 441).

Skriðudalr sama sem Skriðdalr (bls. 440.441. 458-459). fó
hér sé sagt, að Björn Kóreksson hafi búið í Skriðdal, þá talar
sagan jafnan um hann á Útmannasveit, nærri Njarðvík,
helzt hjá bræðrum sinum, sem munu hafa verið hjá
föður sínum á Kórekstöðum, utarlega i Útmannasveit
(Hjaltastaða þinghá) nærri austrfjalli, sem er milli Njarðvíkr
og Útmannasveitar. (Út frá Kórekstöðum er klettr mikill
um sig, og er jaiðvegr á uppi. Haim heitir enn
Kóreks-vigi). Er annað tveggja, að Björn hefir átt bú uppi í
Skrið-dal (IV2 þíngmannaieið upp frá Kórekstöðum), en verið
jafnan útfrá hjá bræðrum sínum, ellegar Skriðdalr hefir
heitið bær þar útfrá, t. a. m. niðr frá dal þeim er
Eiríks-dah’ heitir, suðaustr frá Kórekstöðum, og sá bær sé nú
eyddr. Hlaupanuagerði heifcir bær niðr af Eireksdal, þar er
mælt að Ásbjörn hafi búið, og kotið dregið nafn af þvi, er
hann hljóp þaðan. Er þá iíkt því, sem hann liafi og verið
nefndr Ásbjörn hiaupandi, því hann var eigi heimafastr.

Breiðavík (bls. 442). Rétt má það teijast, að Breiðavík sé
milli Borgarfjarðar og Ilúsavílcr, því Herjóifsvik, milh
Breiðuvíkr og Húsavikr, or að eins svif iítið, og htill dalr
upp af, óbygðr. Eru Kjólsvík og einkum Ijrúnavik — báðar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0488.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free