- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
477

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ÖRNEFNI FEÁ AXARFIRDI AÐ SKEIÐARÁ. 477

milli Breiðuvíkr og Borgarfjarðar — aðkvæðameiri en
Herj-ólfsvík, og bygð hjá báðum.

Skógr skammt frá Njarðvík. Svo er mælt, að hjallarnir
inn og upp af Njarðvík, og grundin þar niðr af, hafi verið
skógi vaxið. J>ar um lá vegr þeirra Kórekssona. Fom garðr
liggr þar niðr af hjöllunum ofan alla grund til Njarðvíkrár,
og er kallaðr forragarðr. Er í muunmælum, að Ásbjörn
hafi hlaðið þann garð á þorra. Hann hefir verið mikill, og
varið tún og engi í Njarðvík.

Mý nn, sem Asbjörn gróf torf á, er inn frá túni í Njarðvík
utan við þorragarð, og er þar enn tekinn upp svörðr.

IJoir máttu eigi ríða hið gegnsta yfir mýrarnar; svo
er og enn, að svarðmýrarnar út frá þorragarði eru’lítt
fær-ar yfirferðar, og þarf að fara ofan fyrir þær.

At Geithúsum; tóptir þessara húsa eru sýndar enn hjá
IJorra-garði, upp undir hjalla.

Ymsar munnmælasögur eru enn til um Gunnar
fiðranda-bana, er fylgja örnefnum i Njarðvik. J>ar eru sýndar tóptir
nærri bænum, er Austmannaskálar hafi staðið. IJúfa er i
túninu og nefnd J>iðrandaþúfa. IJar settist Jpiðrandi, er hann
var skotinn. Gunnarshjaíli heitir upp af geithúsunum. |>ar
var eitt fylgsni Gunnars, gjört af viði, því þar var skógi
vax-ið. J>aðan hljóp Gunnar undan þeim forkatli út fjallið
norðan við Njarðvík til Skálaness, og lagði til sunds yfir
víkina. Gunnars-sker heita úti á víkinni; þar hvíldi
Gunnar sig ; því næst synti hann þaðan og í Landsenda út
frá Snotrunesi, hljóp því næst inn með Borgarfirði til Bakka,
sem er bær norðvestr af fjarðarhorninu. Á leiðinni liitti
hann Austmenn hjá Gautavík, og bað þá ásjár; en þeir
kváðust eigi þora ; aeruð þér geitr miklar", .sagði hann, og
liélt fram ferð siuni. Síðan er víkin nefnd Geitavík.
þorkeR tafðist mjög, er hann elti Gunnar út á Skálanes.
Varð hann að snúa þaðan inn fyrir alla vík, og austr
Skrið-ur til Landsenda; en Gunnar gat synt á þrefalt skemmri
tíma fyrir víkina, og dró það mjög sundr með þeim.

^fan til skips; skammt ertilsjávar frá Bakka, og eru
naust-in þar.

Hólmr liggr hér úti fyrir landinu. Hólmr sá, sem hér
talar urn, er Hafnarhólmi, og liggr hann eigi fyrir Bakka

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0489.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free