- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
520

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

520 ÖRNEFNI OG GOÐORI) í RÁNGÁR 5ÍNGI.

raoð illum iátum; iiún skiir ekkert í þessu og stendr kyi-, þeir
hopa þá iítið tii baka, og skrækja sem mest; liúu snýr þá aptr,
en þeir á undan, þángað sem hún hafði fleygt gjöflnni, og gengr
nokkuð lengra, kastar til þeirra og snýr svo við aptr, það fer
sem áðr, að þeir skeyta þvi ekki, en fylgja henni, þar til hún
snýr eim aptr, og ber gjöíiiia enn lengra, en þeir undan. En
þegar hún ætlar að liætta, og íieygja nú krásinni í seinasta sinn,
þá heyrir hún skell mikinn, hún litr við, og sér livar fjaiiið upp
af bænum komr ofan með óttaiegu hiaupi, þá tekr hún til
fót-anna, og kemst með hlaupi undan, en skriðan ryðst yfir bæinn,
og verðr þar undir Herjólfr og fólk hans aiit, það inni var. —
IJó saga þessi hafi einasta verið í munnmælum, og því
vitiiis-laus: þá þykir mér hún þó, eptir áhtuin, h’kíegri, en að jarðeldr
hafi eytt bænum. Fjósakiettar eru enn kallaðir klettar i
daln-um, sem sagt er lilaupið hafi yfir fjósið.

Ormr, son Iierjólfs, bygði við Hamar niðri, það meiua eg sé
þar, sem nú eru Miðkaupstaðar-húsin, eða þar nærri, sunuan við
höfnina, því þar er klettr einn i sjáfarmáh, nefndr Nausthamar,
og held eg það hamar þann, er bær Orms var við kendr. Hann
hefir ekki þorað að byggja aptr í dalnum, eða nærri Dalfjalii,
þar sem bær föður hans eyðilagðist.

2. GOÐAK, GOÐORDASKIPUN, GODA LÖND, m. fl.

|>að er ekki óiíkiegt, að margir höfðingjar, þeir er námu hér
land frá Norvegi, hafi fljótt bygt iiof eða hörg, á eða nærri bæ
sínum, þó þess sé ekki getið, nema um suma þeirra; en eptir
því sem fleiri komu, og fóikið ijöigaði, þá hafi fleiri farið að
sækja tíðir að einu hoíi, og þau svo verið gjörð smásaman stærri,
en liinna þá gætt minna, og þá sum kannsko vorið iögð niðr.
Einkum hefir þetta átt sér stað eptir að alþíng var sett, og
var leitt i iög. að þrjú höfuðhof skyldu vora í þíngi hverju, og
þrír aðalgoðar. J>að er iikiegt, að Ketill hængr hafi fyrst bygt
iioiið iijá bæ sínum, þegar hann skírði bæ sinn Hof, þó sögur
geti þess ekki. Ekki er getið neins hofs á Hlíðarenda, og getr
vei verið, að Baugr, fóstbróðir lians, hafi sókt þángað tíðir, hafi
hann annars haidið uppi biótum; og eins Sighvatr rauði, eptir
að hann kom út, og hof þetta því orðið snemma
höfuð-helgi-musterið i þínginu; þó það máske hafi meira eflzt uin d3£a

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0532.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free