- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
619

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

594 HIRÐSTJÓRA. ANNÁLL.

619

eg hefi útþrykkilega séð. Hann átti Ástu dóttur Klángs
Teits-sonar og forgerðar (aðrir: fóru^dóttur J>orláks Guðmundssonar
gríss á þingvöllum. En móðir |>or]áks var Solveig dóttir Jóns
Loptssonar i Odda Sæmundssonar hins fróða. Af Árna biskups
sögu hér um anno 1345 finst sem ívar hafi haft hér
hirðstjóra-vald eður umboð yfir Bessastöðum, sem ráða má af lýsingu
Brynhildar Holta konu og áður greinir.2)

Anno 1352 kom hann út með Gyrði biskupi austur fyrir
Reyni; hafði hann þá fengið sýslu austur frá fjórsá og um alla
Vestfjörðu; og finst sem hafi siglt aptur 1353, því 1354 kom
kom hann út aptur með hirðstjórn yfir alt Island og hafði keypt
skatta og öll kóngs mál um 3 ár.

Anno 1359 sigldi hann á nýja leik á því skipi, er hann
sjálfur hafði gjöra látið, og kom ei út hingað aptur fyr en
anno 1361, á hverju ári Andrés Gíslason, sem hér hafði
hirð-stjóri verið, kom einninn út. Einninn er getið útkomu ívars
13653); kom hann þá með páfabréf, sem lesin voru í Skálholti;
hafði hann þá myndugleika til að taka hér páfatíund. Hans
síðustu siglingar finn eg getið 13694), en hvort hann hefir hingað

J) Síðara nafnið mun rangt, því þorgerður er hún nefnd í Árna
bisk-ups sögu alstaðar.

2) Hér er eflaust btandað málum, og það meira en í eitt skipti. ívar
Hólmur er einu sinni uefndur í Árna biskups sögu (Bps. I 680) sem
maður Ástu, en í Laurentius sögu (Bps. I 825, 886) er talað um
útkomu ívars Hólms, sem bæði eptir sögunni sjálfri og ísl. Ann. var
árið 1312, en ekki 1345, eins og hér stendur. þetta er
auðsjáan-lega alt sami maðurinn og ívar Jónsson Hólmur, því ívar Vigfússon
getur timans vegna nauinlega hafa átt Asíu. Sá Ivar Hólmur, seni
annálar segja að hafi orðið kanzileri 1314, hefir og orðið að vera
ívar eldri, og hefir hann því aldrei til Islands komið seinna.
Eapó-lín sýnist hafa farið eptir Hirðstjóra annál og blandar ívörunum saman
(Árb. I 21, 79).

3) Hér er farið eptir Hólaannál, en í öðrum annálum leikur hér á
ár-unum 1365 — 69; þó mun ártalið (1365) vera rétt hér, því 27. júní
1361 var ívar de Holm af Skálholtsstipti gerður undirkollektor atlra
páfatekna á íslandi og í öðrum 6kattlöndum Noregs af «Nuntius og
Guido de Cruce» (Dipl. Norv. III 266 o. s. frv.; Ann. Isl. 308).

*) Hér sýnist vera farið eptir Flateyjarannál og það þó ekki alskostar
réttilega, því «útkvoma» (en ekki ’Utanferð’) ívars til að uá
páfatiund-inni er í Hólaannál (og fleirum) ársett 1365 (sem eg held að sé rétt

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0631.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free