- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
620

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

594

HIRÐSTJÓRA. ANNÁLL. 620

aptur komið, er ei skrifað, því anuo 1371 dó hann. Af þessu
sést það hann hefir verið jafnan í förum. En framar þessu
hefi eg ekkert um hann fundið. Son hans meina eg hafa verið
Yigfús ívarsson Hólm hirðstjóra, föður Margrétar hústrúr, sem
komst úr Kirkjubólsbrennu anno 1433. Bróðir Margrétar var
jungkæii ívar, er skotinn var í hel það sama sinn. Af
Mar-grétu eru ýmsar ættir hér á landi. ívar Hólmur mun hafa verið
hér hirðstjóri um 3 ár, sem ráða er.

Fjórir hirðstjórar í senn: ÁRNI fÓRDARSON, JÓN
GUTHORMSSON, fORSTEINN EYJÓLFSSON og ANDRÉS
GÍSLASON.

Anno 1356 sigldu þeir Árni fórðarson, Jón Guthormsson og
porsteinn Eyjólfsson, en árinu áður1) hefir héðan burt siglt
Andrés Gíslason. í þessari þeirra utanveru fengu þessir fjórir
menn hirðstjórn yfir iandinu eptir ívar Hólm, svo að þeir anno
1357 ásettu sér hingað aptur að koma, en skip þau, seua þeir
voru á, bar að Hjaltlandi, hvar þeir sátu um veturinn. En 1358
komu þeir út hingað; en Jón dæmdu Hjaltlendingar til Noregs
á kóngs miskun og kom hann þó hingað samsumars. Höfðu
þeir allir ieigt landið af kónginum um 3 ár með sköttum og skyldum.
Áttu þeir Andrés og Árni að hafa Suunlendinga- og
Austfirðinga-fjórðunga, en Jón ogforsteinn Vestfirðinga- og
Norðlendingaíjórð-ung til yíirsjónar. Skal nú greint um hvern þeirra sér í lagi.

1. ÁRNI fÓRÐARSON.

Hans hefi eg ekki séð að neinu getið, utan hvað hann lét
straífa þá, sem voru í luossreið anno 1360, þegar hann hafði
hirðstjórn, því anno 1360 lét hann aflífa Markús Marðarson2), er
var í þeirri för. í milli hans og Jóns Guthormssonar féll með á
þeirra hirðstjórnarárum stór óvild; svo að anuo 1360 börðust

ara hér), en í Flateyjarannál er sagt að þetta hafi borið við 1369.
ívars er þvi eliki réttilega getið 1369, ef þetta er rétt.

’) 1355, segja sumir annálar. Andrés er kallaður «úr Mörk» í sumura
annálum og hefir þvi verið íslenzkur maður.

3) þann. hdr., en efiaust ranglesið. Flateyjarannáll, sein þett.a er tekið
eptir, kallar manninn Markús barkað og málið barkaðarmál.
Espó-lin vill sameina hvorttveggja (Árb. 1 91) og nefuir hann «Markús
Barkad Mardarson«.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0632.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free