- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
642

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

594

hirðstjóra. annáll. 642

Danmörku afMicbael Skálholtsbiskupi til ábóta áHelgafelli, hver
eð dó manndauðaárið mikla 1403, fórður Sigmundsson, séra
J>órður Runólfsson ’) og Halldór Loptsson. Komu þessir út í
f>erneyjarsundi og voru allir Rómferlar, hefir þvf þetta verið
fyrri reisa Björns til Róms.

Anno 1393 varð slag milli Bjarnar og fyrnefnds fórðar
Sig-mundssonar á sjálfa Játmundarmessu undir Núpi í Dýrafirði, en
fyrir meðalgöngu Vigfúsar Ivarssonar hirðstjóra ogporsteins
lög-manns komst foriíkun á, sem áður segir um forstein.

Anno 1405 gipti Björn dóttur sína, Vatnsfjarðar-Kristínu,
forleifi Árnasyni.2) Var þeirra brúðkaup haldið í Viðey, og
stóð Vigfús hirðstjóri fyrir veizlunni. petta sama sumar sigldi
Björn í Hvalfirði með Vilchin biskupi, Snorra lögmanni
Narfa-syni og bróður Jóni Hallfreðarsyni, og þá gjörði Björn sitt
testa-ment þar Jakobsmessu aptan, í hverju hann kaus sér legstað
í kirkjunni i forkirkjunni í Vatnsfirði, og gal’ kirkjunni þar allan
hálfan skreiðartoll i Bolungarvík, 1 þriðjung i öllum
Dranga-reka og i Reykjavík á BakJátrum, skögarhögg í
ísafjarðarbotn-um, svo sem benni þarfnaðist. Á sinn ártíðardag bauð
hann að gefa fátækum eitt hundrað í kosti eður vaðmálum,
hálfa Svansvík með þremur kúgildum og Bn’k, sem Solveig
kvinna hans átti að kaupa eður verð fyrir, ef ei kæmi.
Skál-holts kirkju gaf hann 5 hundruð og kirkjunni á Grund í
Eyja-firði 5 hundruð, svo framt sem hann fengi hana ei endurbætt.
Kirkjunni í Súðavík raptviðarhögg og kolviðargjörðir í [-Svar[t]-fellsskógi-] {+Svar[t]-
fellsskógi+} i Álptafirði , svo sem hún þyrfti til búnautnar árlega.
Ragnheiði systur sinni gaf hann ævinlegt borð, erfingjum
Ingi-gerðar Nikulásdóttur 3 hundruð og erfingjum f>óru Nikulásdóttur
önnur 3 bundruð, fátækum óskyldum 5 hundruð, presti þeim,
sem hann syngi til moldar, gaf hann eitt hundrað. Item gaf
hann kirkjunni í Vatnsfirði 12 stikur með bleikt lérept til
messu-klæða, og þar til hökuls efni, svo framt sem hann eður kvinna
hans Solveig kæmi lifs aptur; þar að auki koparkolu og
kerta-stiku af sama. ]?ó tilskildi hann sér þessu testamenti að uni-

J) þannig Hólaannáll, en Flateyjarannáll nefnir hann «Arnason».
3) Kristin var þá ekkja, þvi 1392 var hún gipt Jóni Guthormssyni 1
Hvammi, bróður Lopts ríka; stóð brúðkaup þeirra í Vatnsfirði um
veturnáttaskeið um haustið; var þar meðal annara viðstaddur
Vigfús hirðstjóvi ívarsson og fór með erinduin Margrétar drotningar.

— Jón dó 1103 (Ann. Isl.).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0654.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free