- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
704

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

704

HIRÐSTJÓIÍA ANNÁLL. 670

1565 með kóngsins staðfesting uppá hann og með önnur
kóng-leg erindi. Gengur enn nú sami dómur fyrir lög í öllum
leg-orðsmálum. 7. anno 1564 lét harn á Bessastöðum ganga
Skipa-dóm svokallaðan, um undirgipt og tillag skipa á Suðurnesjum,
formanna kaup, skipleigur og hlutaskipti, með hverjum liann
tók fyrir ágreining og þrætur milli skipeigenda, formanna og
háseta, eptir hverjum dómi haldið’) heíir verið síðan. 8. anno
1562, á Bakkarholti í Ölvesi, dæmdi hann um þann þunga róg
og stóru ófrægð, sem Páll Vigfússon varð fyrir á þeim tímum,
það hann meir en fyrir 20 árum, þá hann var sveinn Ögmundar
biskups, hefði orðið að bana Eyjólfi Kolgrímssyni, gamalsveini
biskupsins, með þeim hætti, að Pálí heíði riðið á spjótskapt
Eyjólfs, svo spjótið hafi stungizt inn í hans kvið og fengið þar
af bana. Fyrir það sór Páll lögmaður tylftareið þar strax á
þingi, með 12 lögréttumönnum.

Páll hirðstjóri stundaðiekki einasta landsins gagn og bezta,
heldur og kóngsins með trú og hollustu, sem auðsært er af
því kóngurinn hafði befalað honum að burtleigja klaustur,
sýslur og aðrar sínar forléningar fyrir víst afgjald, þó svo2)
sem hæst kunni að verða. Nú þar einhver ærugírugur en
ófram-sýnn byði geypilega upp á nokkurt léni, en forstæði það illa,
eður gæti ekki í hörðu árferði svarað þvi eptirgjaldi, sem hann
var skyldugur til, eptir sínu loforði, þá væri hætt við, að
kóng-urinn hefði skaðan, en lénið útarmað, svo enginn vildi það taka
nema með afarkostnm, þar fyrir, svo að vissir menn og fullveðja
fyrir lénunum og afgiptunum, jafnvel í hörðum árum, kynni til
að verða, að taka þessar forléningar, þá niður setti Páll birðstjóri
þetta eptirgjald af sérhverju léni sem nákvæmlegast og
jafnaðar-samlegast, með vissri árlegri afgipt í ríkisdölum og ullarvöru,
svo bæði befði kóngurinn jafnan sína vissa inntekt, og
forléninga-mennirnir íhaldnir væru, og sú forléninganna afgipt, sem hann
ákvarðaði, hefir víðast við baldizt hingað til, nema þar sem hún
hefir upp stigið af tilboði landsmanna vorra ogoptaraf innbyrðis
kappi og ofmetnaði.

Anno 1562, dag 27. september, gjörði hann, eptir kóngsius
befalingu, kaup við Gísla biskup Jónsson á þessum Skálholts
dómkirkjujörðum á Suðurnesjum: Lambastöðum í Garði, Gerðum,

’) Haldizt B.
’) Sv o slept í B.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0716.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free