- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
716

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

716

HIRÐSTJÓRA AÍSNÁLL.

hans uppá skikkunarbréf Páls Stígssonar um kirkjurækni oggott
siðferði undir guðsorða heyrn í kirkjunum út geíið anno 1576.
2. áminningarbréf hans til prestanna á Austfjörðum, að hlj’ða
þeirra biskupi og samantaka hans tíundir, og greiða fyrir
hon-um til hagnaðar anno 1576. 3. áminningarbréf til
prest-anna, sérdeilis á hinum ríkari beneficiis í Skálholtsstipti, að
þeir séu sínum biskupi, herra Gísla Jónssyni, ekki óhlýðnir i
þvi, að saman taka hans tíundir; bannar þeim sem ungir og
heilbrigðir eru, að taka sér kapellána og halda ríka staði, en
þeir sjálfir Jeggjast í leli og iðjuleysi, og viJja ei heldur kenna
ungum piltum heima hjá sér, sem í framtíðinni kynnu að þjóna
guði til dýrðar í kirkjunum, þá biskupinn þeim það tilsegir.
En að slíkan kristilegan veJgjörning hafi veitt hér í Jandi framar
öðrum, hrósar höfuðsmaðurinn séra Freysteini Grímssyni í
Staf-holti, sem þá var andaður fyrir 9 árum. Datum þessa bréfs er
1577. 4. er afhendingarbréf til herra Gísla Jónssonar á
léns-jörðum prestanna í Skálholtsstipti. 5. er hans leyfisbréf til herra
Gísla, að láta höggva í geistlegheitanna skógum til l)yggingar
Sliálholtsstaðar jörðum anno 1587.

Jóbann Bucholt og herra Guðbrandur voru í fyrstu góðir
vinir, en urðu hinir mestu óvinir af því, á meðal annars, þá 100
ríkisdali af MöðruvalJaklaustri, sem kóngurinn gaf árlega
upp-eldislitlum prestum í Hólastipti, og höfuðsmaðurinn átti árlega
að afhenda biskupinum, þóttist herra Guðbrandur fá treglega
eður ekki. Kvartaði hann þar yfir fyrir kónginum, Friðriki
öðr-um, sem sjá má af kóngsins andsvörum og bréfum; einu anno
1571, öðru 1573 og hinu þriðja anno 1575. petta gramdist
Bucholt, tók það fyrir róg, fékk hatur til biskups og presta hans.
En Jóhann Bucholt og Jón Jónsson lögmaður voru aldavinir,
svo að fyrir fylgi höfuðsmannsins, Jóhanns, náði Jón lögmaður
ingejraklaustri undan Hinriki Gerkins, hafði þó
höfuðsmanns-ins veiting fyrirþví, og þótíi mikiðfyrirað víkja. Jóhann
höfuðs-maður og Jón lögmaður voru herra Guðbrandi mjög mótsnúnir,
Jögðust, báðir á eitt, að traðka hans málum og fyrirtektum, svo
hann fékk þeim trauðlega eða ekki framkomið, og þá Jón
lög-maður sigldi, anno 1592, og frambar eitt eður annað Ijótt og
laatlegt um biskup og hans presta fyrir regerandi herrana,
til-sögðu þeir Jóhanni BuchoJt (sem þá var í Kaupenhafn), að gefa
þeim undirvísan og vitna þar um, og framlagði hann fyrir þá

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0728.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free