- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
738

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

738

HIRÐSTJÓRA AÍSNÁLL.

þar vegna harðrettis, svo þeir kynnu ei lengurþar aðvera. fetta
var sumarið eptir Hvitavetur og aldauði kvikfjár um alt land;
og sigldi höfuðsmaðurinn héðan aptur um sumarið. Stóð óvild
samt með Árna lögmanni og Vigfúsi.

Anno 1636 kom Pros Mundt hingað á varningsskipi; og á
al-þingi að spurði hann opinberlega i lögréttu: 1. lögmennina og
sýslumennina eptir hverri lögbók þeir dæmdu nú eða dæmt hefðu.
peir svöruðu: eptir þeirri lögbók, sem Magnús kóngur hefði
hingað sent með Jóni lögmanni. 2. að spurði hann biskupana
eptir hverri ordinanziu þeir dæmdu nú eður befðu dæmt andleg
mál. feir svöruðu: eptir norsku ordinanziu Kristjáns fjórða.
3. að spurði hann biskupana, bvernig farið væri með
kristfjár-jarðir bér á landi, hvar upp á hann vildi skrifiegt andsvar fá
fyrir næstu Mikaelsmessu, hverju þeir honum lofuðu. 4. spurði
hann klausturhaldara og kóngsjarða umboðshaldara, hvernig
f’arið væri með þeirra inventarium, hvað mikið væri af því virt
eður burt selt, eður bvern reikningsskap kóngurinn hefði þar af
fengið, og þar upp á vildi bann reikning afþeim fá fyrir
Mikaels-messu, hverju þeir lofuðu. 5. befalaði hann biskupunum að
láta sig fá að vita, hvað margar brúkanlegar klukkur væri á
sérhverri kirkju í stiptunum og svo klausturhöldurunum, hvað
margar ónýtar klukkur á klaustrunum væru, sem gjört skyldi
fyrir Mikaelsmessu, hverju þeir lofuðu. 6. befalaði hann
sýslu-mönnum að rannsaka og síðan sér tilkynna, hversu margar
jarðir undir kónginn fallið hefðu i sérbverri sýslu í þeirra og
þeirra formanna tið, og hvað þær hétu; svo og hvað mikið þeir
upp bera i hvert hundrað af óvissu sakafalli og hvað mikið þeir
svari þar af kónginum. 7. befalaði hann öllum að betala Páli
landþingisskrifara hans skrifaralaun, sem honum voru dæmd á
alþingi anno 1631 og restanzana, sem bann ætti hjá þeim. 0g
þó að Páll beiddist fríunar frá því embætti, samt vildi
höfuðs-maðurinu það ekki veita. J>essi spursmál og annað fieira spanst
af því ófrægðarbréfi, sem Ólafur Pétursson hafði fyrir kónginn
fram borið um aðskiljanlegt tilstand hér í landi.

Á alþingi bauð hirðstjórinn opinberlega þeim Árna lögmanni
og Vigfúsi Gísiasyni annaðhvort að sættast, eður fram færa sínar
ástæður með réttarins meðulum hvor við annan hér í landi, svo
hann neyddist ekki til öðru fram að fara við þá báða.

Eptir alþing hélt hann fjórðungsþing í Kópavogi um þau
mál, sem ekki úttöluðust á alþingi. Og þar að þinglokuni

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0750.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free