- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
138

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

118

SICÚLI LANDFÓGETI MAGNÚSSON. 138

mjög langt og ýtarlegt frumvarp, er konungur staðfesti 13. júní
1787.1 Var þannig endi bundinn á einokunarverzlunina, er ríkt
liafði á íslandi í nærfellt 200 ár.

Allir íslendingar fögnuðu þessari tilskipun og eigi hvað
sízt Skúii Magnússon. Hann hafði í 50 ár barizt á móti
kaup-mönnum og einokunarverzluninni og er eigi að vita, hvort
frjáls verzlun hefði komizt svo fljótt á á Islandi, ef eigi hefði verið
gengið á undan allt stríð hans og barátta gegn
verzlunaráþján-inni, og eins og áður er sagt má í ýmsu sjá merki hans á
verzlunartilskipuninni, þótt eigi ætti hann beinlínis þátt i henni.
Hún veitti honum nokkurs konar uppreist eptir allar þær
hörm-ungar, er hann hafði orðið að þola í viðskiptum sínum við
kaup-menn.

YIII.

J>egar vér lítum yfir æfi Skúla landfógeta Magnússonar og
rekjum lifsferil hans, er það eitt atriði, er vér hvað eptir annað
hljótum að reka augun i, en það eru deilur hans við yfirboðara

vil jeg tilfæra liér stutt yfirlit yfir ágóða og skaða fyrir hvert ár
á tímabilinu 1774—84.

Ágóði. Skaði.
Hd. Sk. Rd. Sk.
Frá 1. sept. 1774 til síðasta ág. 1775 ..... 41080 60 > >
- - - 1775 - - - 1776 ..... 10161 69 > >
- - - 1776 - — dec. 1777 ..... 36468 47 5» >
44457 56 > >
49708 09 > >
32844 08 > >
34983 53 > >
» > 6531 30
1783................................... > T> 59928 89
1784................................... > > 58540 83
249704 14 119996 10
Ágóði––I 129708 04

Þess ber að gæta, að samkvæmt reikningnum verður að draga
hér frá ýmsar upphæðir, er eiga að tilfærast til útgjalda, svo
ágóð-inn verður að öllum kostnaði frátöldum aðeins 21208 dalir.
Kom-missionens Expeditionsprotokol bls. 466).

1 Sjá Lovsaml. f. Island 5. B. bls. 417.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0148.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free